Leita í fréttum mbl.is

Skák á Akureyri og á Norđurlöndunum um páska

Hér fyrr á árum var mikiđ teflt um páska á klakanum en ţađ hefur breyst á síđustu árum og nú taka skákmenn sér ađ mestu frí frá skákiđkun um páska. Akureyringar eru ţar undantekning á en Bikarmót SA hefst í dag og lýkur á morgun eđa á laugardag. Á annan í páskum fer svo Páskahrađskákmót SA. Sjá nánar á vefsíđu félagsins.

Ţrátt fyrir Íslendingar hafi aflagt, a.m.k. ađ sinni Íslandsmótiđ í skák um páska, gildir ţađ ekki sama í Danmörku og Fćreyjum. Ţar eru meistaramót landanna í fullum gangi. Ţar rétt eins og Íslandi er efsti flokkurinn 10 manna.

Í danska meistaramótinu tefla fjórir stórmeistarar og ţeir rađa sér í efstu sćtin. Sune Berg Hansen (2569) og Jacob Aagard (2520) eru efstir međ 4 vinninga eftir 5 umferđir. Ţriđji er Allan Stig Rasmussen (2499) međ 3,5 vinning og fjórđi er Lars Schandorff (2531) međ 3 vinninga. Stefnir í spennandi lokaumferđir. Sjá nánar á heimasíđu mótsins.

Högni Egilstoft Nielsen (2175) er efstur međ fullt hús ađ loknum sex umferđum á fćreyska meistaramótinu, Martin Poulsen (2261) er annar međ 5 vinninga og ţriđji er Rögvi Egilstoft Nielsen (2282) er ţriđji međ 4,5 vinning. Sjá nánar á heimasíđu fćreyska skáksambandsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband