Leita í fréttum mbl.is

Minningarhátíđ um Jonathan Motzfeldt í Nuuk 15.-19. maí: Örfá sćti laus á frábćru verđi

Ráđhússkák 144

Skákfélagiđ Hrókurinn efnir til skákhátíđar í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, dagana 15. til 19. maí. Hátíđin er tileinkuđ Íslandsvininum Jonathan Motzfeldt (1938-2010), fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands, sem einmitt tók ţátt í fyrsta alţjóđlega mótinu sem Hrókurinn efndi til á Grćnlandi, sumariđ 2003. Skákáhugamönnum bjóđast kostakjör á flugi međ Flugfélagi Íslands og gistingu á hinu frábćra Hotel Hans Egede.

2222 2 023

Međal ţess sem er á dagskrá hátíđarinnar í Nuuk eru atskákmót og hrađskákmót, auk ţess sem liđsmenn Hróksins bjóđa upp á fjöltefli, heimsćkja athvörf, grunnskóla og sjúkrahús. Međ í för verđa efnileg íslensk skákbörn, skákmeistarar og kempur af eldri kynslóđinni.

DSC_0216

Auk skákviđburđa mun gestum hátíđarinnar gefast kostur á ađ kynnast undraheimi Grćnlands, okkar nćstu nágranna. Örfáir miđar eru enn lausir, og hafa Flugfélag Íslands og Hotel Hans Egede sett saman pakka sem inniheldur flug, öll gjöld og skatta og gistingu í fjórar nćtur:

hans egede

Kr. 119.995 pr. mann í tveggja manna herbergi og kr.  126.925 í eins manns herbergi. Óhćtt er ađ segja ađ um sannkallađ kostabođ sé ađ rćđa, og eru áhugasamir hvattir til ađ bóka sem fyrst hjá hopadeild@flugfelag.is, međ tilvísan í Minningarhátíđ Jonathans Motzfeldt.

DSC_0166

Minningarhátíđ Jonathans Motzfeldt er ţriđja verkefni Hróksins á Grćnlandi á ţessu ári, en skáklandnám félagsins hófst 2003. Um ţessar mundir eru tveir liđsmenn Hróksins, Róbert Lagerman og Jón Birgir Einarsson staddir í Ittoqqortoormiit, ţar sem fram fer mikil skákhátíđ nú um páskana, áttunda áriđ í röđ.

 Nánari upplýsingar veitir Hrafn Jökulsson í hrafnjokuls@hotmail.com 

 Facebook-síđa Hróksins. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband