Leita í fréttum mbl.is

Skráning hafin í áskorendaflokk Íslandsmótsins í skák

IMG 0432Eins og fram hefur komiđ fer 100. Íslandsmótiđ í skák fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll, einum allra glćsilegasta skákvettvangi landsins, 23. maí - 1. júní. Landsliđsflokkurinn er ekkert venjulegur ađ ţessu sinni enda sá sterkasti í sögunni ţar sem sjö stórmeistarar eru skráđir til leiks. Íslandsmót kvenna og Áskorendaflokkur fara fram á sama tíma og ţar er skráning hafin. Í áskorendaflokki er mikiđ í húfi ţar sem tvö efstu sćtin gefa sćti í landsliđsflokki ađ ári.

Í áskorendaflokki eru tefldar 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Teflt er daglega af ţví undanskyldu ađ ekki er teflt ţriđjudaginn 27. maí. Taflmennskan hefst kl. 17 á virkum dögum en kl. 13 um helgar og á uppstigningardag.

Tímamörk eru 90 mínútur á skákina auk 30 viđbótarsekúnda á hvern leik. 15 mínútur bćtast viđ eftir 40 leiki í áskorendaflokki.

Leyfilegt er ađ taka eina yfirsetu (bye) í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning.

Í fyrsta skipti á Íslandi gilda takmarkanir á jafnteflisbođum. Óleyfilegt er fyrir keppendur ađ bjóđa sem og semja um jafntefli innan 30 leikja. 

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir:

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr.

25.000 kr. aukaverđlaun eru veitt fyrir bestan árangur miđađ viđ eigin skákstig bćđi fyrir skákmenn međ meira en 2.000 skákstig sem og ţá sem hafa minna en 2.000 skákstig.

Ţátttökugjöld eru 10.000 kr. F3-félagar, FIDE-meistarar, unglingar (1998 og síđar) og öryrkjar fá 50% afslátt.  Ungmenni (1994-97) og öldungar (67+) fá 25% afslátt. Keppendur á Íslandsmóti kvenna sem er hluti af áskorendaflokknum fá svo 50% afslátt til viđbótar.

Skráning fer fram á Chess-Results en mun jafnframt flytjast á Skák.is ţegar nćr dregur móti. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8764615

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband