Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann tvćr síđustu skákirnar

Guđmundur Kjartansson í DubaiAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2440) vann sínar skákir í tveimur síđustu umferđunum. Fórnarlömbin voru FIDE-meistarinn Temor Igonin (2194) og Dinara Saduakassova (2342). Guđmundur hlaut 5,5 vinning í 9 skákum og endađi í 29.-44. sćti.

Franski stórmeistarinn Romain Eduard (2670) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinning.

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2375 skáktigum og lćkkar hann um 1 stig fyrir hana. Ţađ var tvöfaldi dagurinn sem fór illa međ Guđmund sem öđru leyti stóđ sig afar vel

Einstaklingsúrslit Guđmundar má finna á Chess-Results.

148 skákmenn frá 39 löndum tóku ţátt í mótinu. Ţar af voru 38 stórmeistarar og 16 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var nr. 44 í stigaröđ keppenda. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764813

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband