Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn efstur á Wow air mótinu

HjörvarStórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi Dag Ragnarsson í ţriđju umferđ Wow air mótsins-Vormóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í fyrradaga.  Hjörvar er efstur međ fullt hús vinninga en nćstir međ 2,5 vinning eru stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sem lagđi kollega sinn, Stefán Kristjánsson, og Fide meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson sem knésetti Fide meistarann Guđmund Gíslason. Fjórir skákmenn fylgja á eftir međ 2 vinninga.  Stórmeistarinn Friđrik Ólafsson tefldi sína fyrstu skák í mótinu og gerđi jafntefli viđ Sigurđ Pál Steindórsson.

Í B flokki fer Magnús Pálmi Örnólfsson mikinn og leiđir međ fullt hús vinninga eftir sigur á Sverri Erni Björnssyni en fimm keppendur koma nćstir međ 2 vinninga; Torfi Leósson, Kjartan Maack, Jón Trausti Harđarson og brćđurnir Arnaldur og Hrafn Loftssynir.  Tveimur viđureignum var frestađ sem ţýđir ađ Mikael Jóhann Karlsson eđa Vignir Vatnar Stefánsson geta blandađ sér í hóp ţeirra sem hafa 2 vinninga sigri annar í innbyrđis viđureign ţeirra.

Páskahátíđin gengur nú senn í garđ og ţví fer fjórđa umferđin fram mánudaginn 28. apríl og hefst ađ venju kl. 19.30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband