Leita í fréttum mbl.is

Hrókurinn á ísbjarnarslóđum í afskekktasta ţorpi Grćnlands

10
Liđsmenn Hróksins halda í dag til Ittoqqortoormiit, sem er afskekktasta ţorp Grćnlands, á 72° gráđu, ţúsund kílómetra frá nćsta byggđa bóli. Um páskana verđur skákhátíđ haldin í bćnum, áttunda áriđ í röđ. Ţetta er annađ verkefni á 12. starfsári Hróksins á Grćnlandi, en alls hafa liđsmenn félagsins fariđ meira en 30 ferđir til Grćnlands ađ útbreiđa skák og efla vináttu nágrannaţjóđanna.

 
7
Ittoqqortoormiit skipar sérstakan sess í hjörtum Hróksmanna eftir áralangt starf og ţar eiga liđsmenn félagsins mörgum vinum ađ fagna. Á nćstu dögum verđur efnt til fjöltefla og skákmóta fyrir börn og fullorđna og á mánudag verđur ,,Dagur vináttu Grćnlands og Íslands" haldinn hátíđlegur.

19
Í ţorpinu eru um 450 íbúar, og er búiđ ađ skapa ríka skákhefđ í ţessum frćga veiđimannabć, ţar sem ísbirnir eru iđulega á vappi. Hróksmenn fara klyfjađir páskaeggjum, vinningum, verđlaunum og öđrum gjöfum frá fyrirtćkjum og einstaklingum. Međal bakhjarla ferđarinnar eru Aurelia velgerđarsjóđur, Norlandair, Bónus, Gekon, Nýherji, 66° Norđur, Hafnarfjarđarhafnir, Zo-on og Ísspor.

8
Hróksliđar munu heimsćkja barnaheimili, sjúkrastofnun og dvalarheimili aldrađra, en höfuđstöđvar hátíđarinnar verđa í grunnskóla bćjarins. Ţar mun Róbert Lagerman skákmeistari og varaforseti Hróksins tefla fjöltefli á skírdag, og á föstudag verđur páskaeggjamót ţar sem öll börn í bćnum fá páskaegg frá Bónus. Á laugardag er komiđ ađ Norlandair-mótinu fyrir börn og fullorđna og á mánudag verđur ,,Dagur vináttu Íslands og Grćnlands" haldinn.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ leiđangrinum á Facebook-síđu Skákfélagsins Hróksins.

2
Leiđangursmenn eru Róbert Lagerman, varaforseti Hróksins, sem hefur fariđ í um 25 ferđir til ađ efla skák áGrćnlandi og vináttu grannţjóđanna og Jón Birgir Einarsson, fastamađur í heimsóknum til  Ittoqqortoormiit. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins mun senda reglulegar fréttir af leiđangrinum, og nćstu verkefnum Hróksins á Grćnlandi, en í maí verđur haldin skákhátíđ í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, til minningar um Íslandsvininn Jonathan Motzfeldt, fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband