Leita í fréttum mbl.is

Fjölmennri Páskaeggjasyrpu lokiđ

Ţađ var glatt á hjalla í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur í dag ţegar lokamót Páskaeggjasyrpu félagsins og Nóa Síríus fór fram.  Líkt og í fyrri mótunum tveimur tók á áttunda tug krakka ţátt í mótinu en flestir af efnilegustu skákkrökkum ţjóđarinnar voru á međal ţátttakenda í syrpunni sem samanstóđ af ţremur mótum sem haldin voru síđustu ţrjá sunnudagana fyrir páska.

Í dag voru keppendur í yngri flokki 46 talsins en 28 í eldri flokki.  Líkt og í mótinu fyrir viku síđan sigrađi Óskar Víkingur Davíđsson međ fullt hús eđa 6 vinninga og í öđru sćti, einnig eins og fyrir viku síđan, međ 5 vinninga var Björn Magnússon.  Róbert Luu og Vignir Sigur Skúlason komu nćstir, einnig međ 5 vinninga, en stigaútreikning ţurfti til ađ ákvarđa lokaröđ ţeirra.  Ţađ er ţví ljóst ađ spennan í yngri flokknum var rafmögnuđ.

Ţađ var ekki síđur mikil spenna í eldri flokknum ţar sem Mykhaylo Kravchuk og Veronika Steinunn Magnúsdóttir komu jöfn í mark međ 5,5 vinning en eftir stigaútreikning var ljóst ađ Mykhaylo var sigurvegari flokksins.  Mikael Maron Torfason kom svo ţriđji í mark međ 4,5 vinning.

Ađ lokinni verđlaunaafhendingu fyrir lokamótiđ voru veitt verđlaun fyrir bestan samanlagđa árangur í mótunum ţremur og ţar stóđ Óskar Víkingur sig best í yngri flokki međ 17 vinninga af 18 sem er sannarlega glćsilegur árangur.  Nćstur kom Björn međ 15 vinninga og skammt á eftir fylgdi Róbert međ 14,5 vinning.  Í eldri flokki var Vignir Vatnar Stefánsson efstur samanlagt međ 15 vinninga, Aron Ţór Mai kom nćstur međ 12 vinninga og ţá Mykhaylo međ 11,5 vinning.

Eftirvćntingin var síđan mikil ţegar dregiđ var í happdrćttinu en líkt og í fyrri mótunum áttu allir keppendur möguleika á ađ vinna eitt af ţremur stórum páskaeggjum frá Nóa Síríus eđa glćsilega skákklukku. Lokahnykkurinn var síđan afhending páskaeggja til allra ţeirra sem ţátt tóku í a.m.k. tveimur mótum í syrpunni.

Yfir 70 krakkar tóku ţátt í hverju af hinum ţremur mótum Nóa Síríus Páskaeggjasyrpunnar og alls tók á annađhundrađ ţátt í einhverju mótanna.  Ađstandendur Taflfélags Reykjavíkur og Nóa Síríus eru yfir sig ánćgđir međ viđtökurnar og vilja koma á framfćri ţökkum til allra krakkanna og ađstandenda ţeirra fyrir ţátttökuna og vonast svo sannarlega til ađ sjá ykkur aftur ađ ári!

Bestur árangur samanlagt:

Yngri flokkur (2005-2008)

  • 1. Óskar Víkingur Davíđsson 17 vinningar
  • 2. Björn Magnússon 15v
  • 3. Róbert Luu 14,5v

Eldri flokkur (1998-2004)

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson 15v
  • 2. Aron Ţór Mai 12v
  • 3. Mykhaylo Kravchuk 11,5v

Lokastađan í ţriđja mótinu:

Yngri flokkur

1   Óskar Víkingur Davíđsson,6
2-4Björn Magnússon,5
 Róbert Luu,5
 Vignir Sigur Skúlason,5
5-6Adam Omarsson,4.5
 Kristján Dagur Jónsson,4.5
7-13Birkir Snćr Steinsson,4
 Alexander Már Bjarnţórsso,4
 Stefán Orri Davíđsson,4
 Guđmann Brimar Bjarnason,4
 Friđrik Helgi Eyjólfsson,4
 Alexander Björnsson,4
 Ísak Orri Karlsson,4
14-18Magnús Hjaltason,3.5
 Stefán Geir Hermannsson,3.5
 Gerdas Slapikas,3.5
 Óttar Örn Bergmann Sigfús,3.5
 Freyr Grímsson,3.5
19-28Viktor Smári Unnarsson,3
 Reynir Ţór Stefánsson,3
 Benedikt Briem,3
 Bjarki Freyr Mariansson,3
 Gabríel Sćr Bjarnţórsson,3
 Ţorgrímur Nói Gunnarsson,3
 Stefán Gunnar Maack,3
 Kristófer Stefánsson,3
 Elísabet Xiang Sveinbjörn,3
 Ylfa Ýr Welding Hákonardó,3
29-31Otri Reyr Franklínsson,2.5
 Sólveig Bríet Magnúsdótti,2.5
 Pćtur Dávursson,2.5
32-39Karítas Jónsdóttir,2
 Marel Baldvinsson,2
 Ragnar Már Halldórsson,2
 Nikolai Dađason,2
 Elsa Kristín Arnaldardótt,2
 Pétur Wilhelm Norđfjörđ,2
 Kolbeinn Helgi Magnússon,2
 Eva Júlía Jóhannsdóttir,2
40-43Benedikt Ţórirsson,1.5
 Iđunn Ólöf Berndsen,1.5
 Krummi Thor Guđmundarson,1.5
 Eiríkur Sveinsson,1.5
44Kristján Sindri,1
45-46Brynja Eik Steinsdóttir,0.5
 Iđunn Helgadóttir,0.5

Eldri flokkur

1-2Mykhaylo Kravchuk,5.5
 Veronika Steinunn Magnúsd,5.5
3Mikael Maron Torfason,4.5
4-6Vignir Vatnar Stefánsson,4
 Ţorsteinn Emil Jónsson,4
 Stephan Briem,4
7-12Sćmundur Árnason,3.5
 Hnikarr Bjarmi Franklínss,3.5
 Olafur Orn Olafsson,3.5
 Eldar Sigurđarson,3.5
 Aron Ţór Mai,3.5
 Brynjar Haraldsson,3.5
13-17Jón Ţór Lemery,3
 Matthías Ćvar Magnússon,3
 Brynjar Bjarkason,3
 Bjarki Arnaldarson,3
 Alexander Oliver Mai,3
18-20Hákon Jan Norđfjörđ,2.5
 Benedikt Ernir Magnússon,2.5
 Sindri Snćr Kristófersson,2.5
21-25Kristján Orri Hugason,2
 Einir Ingi Guđmundsson,2
 Arnar Jónsson,2
 Kacper Róbertsson,2
 Sigurjón Óli Ágústsson,2
26-27Ottó Bjarki Arnar,1
 Jóhannes Logi Guđmundsson,1
28Sigmar Ţór Baldvinsson,0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 300
  • Frá upphafi: 8764831

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband