Leita í fréttum mbl.is

100. Íslandsmótiđ í skák í Kópavogi - Sterkasta Íslandsmót sögunnar!

DSC 0904Hundrađasta Íslandsmótiđ í skák fer fram dagana 23. maí - 1. júní nk.  Mótiđ er jafnframt ţađ sterkasta í sögu Íslandsmótanna í skák en aldrei áđur hafa sjö stórmeistarar tekiđ ţátt. Flestir hafa ţeir veriđ fimm talsins hingađ til.

Mótiđ fer fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll, einum allra glćsilegasta skákvettvangi landsins, og er haldiđ í samvinnu viđ Skákdeild Breiđabliks.

Samhliđa Íslandsmótinu fer fram Íslandsmót kvenna. Mótiđ er hluti af áskorendaflokknum sem fram fer á sama stađ og tíma. 

Heildarverđlaun á mótinu er milljón kr. sem er metfé á Íslandsmótinu í skák.

Keppendur í landsliđsflokki:

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2548)
  2. GM Héđinn Steingrímsson (2537)
  3. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2530)
  4. GM Stefán Kristjánsson (2494)
  5. GM Henrik Danielsen (2481)
  6. GM Helgi Áss Grétarsson (2462)
  7. IM Bragi Ţorfinnsson (2459)
  8. IM Guđmundur Kjartansson (2440)
  9. GM Ţröstur Ţórhallsson (2437)
  10. IM Björn Ţorfinnsson (2389)

Ţađ er einkar gaman ađ sjá Helga Áss međal keppenda en hann hefur ekki teflt í landsliđsflokki í 10 ár.

Verđlaun í landsliđflokki eru sem hér segir:

  1. 250.000 kr.
  2. 150.000 kr.
  3. 100.000 kr.

Verđlaun skiptast séu menn jafnir í verđlaunasćtum. Íslandsmeistarinn fćr ţess fyrir utan 50.000 kr. í viđbótarverđlaun en teflt er til ţrautar um titilinn međ styttri umhugsunartíma séu tveir eđa fleiri efstir og jafnir. Auk ţess fćr Íslandsmeistarinn í skák sjálfkrafa sćti í Ólympíuliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö í ágúst nk. sem og keppnisrétt á EM einstaklinga sem fram fer í Jerúsalem í febrúar 2015.

Verđlaun á Íslandsmóti kvenna

  1. 100.000 kr.
  2.   60.000 kr. 
  3.   40.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfinu séu menn jafnir í verđlaunasćtum.Íslandsmeistarinn fćr ţess fyrir utan 50.000 kr. í viđbótarverđlaun en teflt er til ţrautar um titilinn međ styttri umhugsunartíma séu tveir eđa fleiri efstir og jafnir.

Verđlaun í áskorendaflokki

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur. 

Aukaverđlaun fyrir bestan árangur miđađ viđ eigin skákstig eru veitt í tveimur flokkum. Bćđi fyrir ofan og neđan 2.000 skákstig. Um er ađ rćđa 25.000 kr. í hvorum flokki.

Ítarlegar upplýsingar um dagskrá, fyrirkomulag og ţátttökugjöld verđur ađ finna á heimsíđu mótsins  sem er vćntanleg á nćstum dögum. Leyfilegt verđur taka eina yfirsetu (bye) í umferđum 1-6.

Skráning fer fram á Chess-Results.

Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig til leiks í ţetta tímamóta Íslandsmót!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764882

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband