Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Endurkoma Anands - efstur í áskorendakeppninni

Ţegar Wisvanathan Anand tapađi einvígi sínu um heimsmeistaratitilinn fyrir Magnúsi Carlsen var eins og skákskýrendur og sérfrćđingar afskrifuđu hann og ekki ađ ástćđuausu. Á örlagastundum missti hann af besta leiđinni og lokaniđurstađan, 3:6, benti eindregiđ til ţess hann hefđi sungiđ sitt síđasta. Anand muna hafa undirbúiđ sig vel fyrir einvígiđ en sá undibúningur komst aldrei til skila. Hann fékk ekki upp ţćr stöđur sem hann hafđi rannsakađ sérstaklćga fyrir einvígiđ. Ţar réđi kom til skjalanna sá einstćđi hćfileiki Norđmannsins ađ sneiđa hjá alfaraleiđum komat samt á áfangastađ. Ađ ţessu leyti til minnir hann á einhvern vanmetnasta heimsmeistara allra tíma, Emanuel Lasker sem ţó hélt heimsmeistaratitlinum í 27 ár.

Ţessa dagana fer áskorendamótiđ fram á „slóđum lođfílanna" í Khanty Manyisk í Síberíu og margt bendir til hin mikla vinna sem Anand innti af hendi á síđasta ári sé nú farin ađ skila sér. Eftir sex umferđir af 14 er stađan ţessi:

1. Anand 4 v. (af 6) 2. Aronjan 3 ˝ v. 3. -  6. Topalov, Kramnik, Svidler og Mamedyarov 3 v. 7. Karjakin 2 ˝ v. 8. Andreikin 2 v.

Ţađ er svolítil rússnesk slagsíđa á ţessu áskorendamóti og loft er lćvi blandiđ; minnugur  einvígisins í Elista haustiđ 2006 náđi Topalov náđi fram hefndum er hann sigrađi Kramnik í 6. umferđ og getur međ góđum endaspretti náđ efsta sćti. Armeninn Aronjan og Aserinn Mamedyarov talast ekki viđ en skćrur ţjóđa ţeirra setja mark sitt á viđureignir ţeirra. Anand hefur aldrei svo vitađ blandast deilum af slíku tagi og gengur um sali í Khanty Manyisk ćđrulaus og spakur. Magnús Carlsen hefur sent keppendum kveđjur sínar og óskađ ţeim öllum góđs gengis. Hvílíkt drenglyndi. Hvenćr í skáksögunni hefur heimsmeistari sent keppinautum sínum slíkar kveđjur? Garri Kasparov lét svo um mćlt ţegar hann kom hingađ til lands á dögunum ađ Kramnik og Aronjan vćru báđir mun hćttulegri mótstöđumenn en Anand. Er ţađ nú alveg víst? Lítum á sigur Indverjans í 3. umferđ: 

Shakriyar Mamedyarov - Wisvanathan Anand

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Dc2

( Róleg leiđ til ţess fallin ađ sneiđa hjá langri teóríu. )

4. ... dxc4 5. Dxc4 Bg4 6. Rbd2 Rbd7 7. g3 e6 8. Bg2 Be7 9. Re5 Bh5 10. Rxd7 Rxd7 11. O-O O-O 12. Rb3 a5 13. a4 Bb4!

Stađa riddarans á b3 er heldur ólánleg og biskupar svarts eru til alls vísir. 

14. e4 e5 15. Be3 exd4 16. Bxd4 Kh8 17. e5 He8 18. f4 f6 19. exf6 Rxf6

Svartur hefur gert meira en ađ jafna tafliđ og hótar nú 20. .. Be2. 

20. Bf3 Bxf3 21. Hxf3 He4 22. He3?

Eftir ţennan eđlilega leik fćr hvítur ekki rönd viđ reist, nauđsynlegt var 22. Dd3 sem heldur í horfinu.   

22. ... Hxe3 23. Bxe3 De8! 24. Bb6?

Valdar d8-reitinn en betra var 24. Bd4. Kannski hefur hann bDh5 25. Bd4 He8 26. Hf1 óttast leppunina 24. ... De4 sem á svara međ 25. Rc5. 

24. ... Dh5 25. Bd4 He8!

Hvítur er ađeins of seinn međ -Bd4 leikinn. Nú strandar á 26. Bxf6 á 26. .. gxf6 27. Hf1 He2 o.s.frv. 

26. Hf1

32452.jpg( STÖĐUMYND )

26... Rg4! 27. Dc2

Eđa 27. h4 Re3! 28. Bxe3 Hxe3 29. Kh2 Dg4 30. Hg1 Be1! og vinnur. 

27. ... c5! 28. Rxc5 Hc8! 29. Hd1 Bxc5 30. Bxc5 h6 31. Kh1

- og hvítur gafst upp um leiđ, svartur á tvo leiki sem vinna báđir, 31. ... Rf2+ eđa 31. ... Re3

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 23. mars 2014

Skákţćttir Morgunblađsins

 

 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 290
  • Frá upphafi: 8764821

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband