Leita í fréttum mbl.is

Hannes sigrađi á Stórmeistaramóti Vildarbarna

 

 SCZ4689

Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi á ćsispennandi Stórmeistaramóti Vildarbarna sem fram fór í Hótel Hilton í dag. Hannes var taplaus á mótinu og hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum. Helgi Ólafsson varđ í öđru sćti međ 7,5 vinning. Margeir Pétursson, sem tefldi á sínu fyrsta móti innanlands í mörg herrans ár, varđ ţriđji međ 6 vinninga.

 

 SCZ4597

 

Tíu stórmeistarar tóku ţátt í mótinu og ţar á međal öll "fjórmenningarklíkan" sem tefldi saman í fyrsta skipti í lokuđu móti í um áratug. Mótiđ hófst međ afhöfn ţar sem Hjörvar Steinn Grétarsson bauđ gesti og gangandi velkomna og útskýrđi hugmyndina um mótshaldiđ fyrir gestum sem voru fjölmargir. Hann hafđi fyrir löngu ákveđiđ ađ ţakka fyrir sig međ slíku mótshaldi. Í hléi fćrđi hann svo Helga Má Björgvinssyni, stjórnarmanni í Vildarbörnum, gjöf upp á á 500.000 kr.

 

 SCZ4594

 

En ađ mótinu sjálfu. Helgi Ólafsson hóf mótiđ međ miklum látum og vann hverja skákina á fćtur annarri. Eftir sjö umferđir hafđi hann fullt hús. Hannes Hlífar Stefánsson fylgdi honum hins vegar eins og skugginn og hafđi 6 vinninga af loknum sjö umferđum. Ţeir mćtust ţá í áttundu og nćstsíđustu umferđ og ţar međ hafđi Hannes náđ honum ađ vinningum. 

 

 SCZ4590

 

Í lokaumferđinni tefldi Helgi viđ Margeir og Hannes viđ Ţröst. Margeir náđi ađ ţráskák Helga í spennandi skák. Hannes vann svo Ţröst eftir mikla baráttu og ţar međ ljóst ađ sigurinn vćri hans.

 

 SCZ4603

 

Ađ fá átta vinninga í svo sterku móti er frábćr frammistađa. Vinningshlutfall Helga ćtti undir venjulegum kringumstćđum hefđi dugađ til sigurs. Margeir kom sterkur inn á sína fyrsta innlandi hrađskákmóti í mörg herrans ár. Jóhann Hjartarson varđ fjórđi međ 5 vinninga, Helgi Áss Grétarsson varđ fimmti međ 4,5 vinning. Lokatöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.

 

 SCZ4601

 

Ađstćđur á skákstađ voru góđar. Í hliđarsal voru Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson međ skákskýringar en mikill fjöldi áhorfenda sótti mótiđ. 

Myndaalbúm (Ómar Óskarsson)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764822

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband