Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - kapptefliđ um Friđrikskónginn - Gunnar vann aftur og leiđir

GunniGunn.JPGGunnar Gunnarsson og Björgvin Víglundsson urđu aftur efstir og jafnir en nú međ 9.5 vinning en voru međ 8 síđast af ellefu. Gerđur innbyrđis jafntefli. Ţrjú bestu mót hvers keppanda af fjórum telja svo allt getur gerst ennţá, ţó gamli mađurinn eigi góđa sigurmöguleika međ ţví ađ vinna eitt mót í viđbót eđa verđa öđru sćti. imag1295.jpg

Ađ öđru leyti var ţetta býsna fjörugt mót og nokkuđ um óvćnt úrslit en eins og ćvinlega geta allir unniđ alla á góđum degi eđa ef heppnin er međ. Hinn ungi og efnilegi Gauti Páll velgdi ýmsum gamlingum undir uggum og var öllum skeinuhćttur.

Nćsta mót er ađ viku liđinni en hér ađ neđan má úrslit mótsins í dag og skortöflu kvöldsins ásamt stigastöđunni ef vel er ađ gáđ.

 

kapptefli_um_fri_riksk_nginn_2_m_t_af_4_motstafla_30_1_2014_23-57-44.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8764498

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband