Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor og Einar Hjalti efstir fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur

P1010187Jón Viktor Gunnarsson (2412) og Einar Hjalti Jensson (2347) eru efstir međ 7 vinninga ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Einar gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson (2336) sem er núverandi Reykjavíkurmeistari en Jón Viktor viđ Harald Baldursson (2013). Ţeir kumpánar hafa vinnings forskot á nćstu menn og ţví langlíklegast ađ annar hvor ţeirra verđi skákmeistari Reykjavíkur 2014.P1010178

Fimm skákmenn hafa 6 vinninga og hafa ţví tölfrćđilegan möguleika á titlinum. Ţađ eru auk Davíđs ţeir Ţorvarđur F. Ólafsson (2256), Lenka Ptácníková (2245), Jón Trausti Harđarson (2003) og Oliver Aron Jóhannesson (2104). Jón Trausti heldur áfram ađ ná góđum úrslitum en hann vann Júlíus Friđjónsson (2175) í kvöld. 

Níunda og síđasta umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14. Pörun er vćntanleg í fyrramáliđ.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband