Leita í fréttum mbl.is

Tálknafjarđarskóli Suđurfjarđameistari í skák!

2014 01 29 11.14.57

Á sunnanverđum vestfjörđum var í morgun haldiđ skákmót um Suđurfjarđameistara í skák 2014. Mótiđ var haldiđ á Fosshóteli á Patreksfirđi og voru ţađ nemendur í Patreksskóla og Tálknafjarđarskóla sem tefldu um titilinn. Mótiđ var haldiđ í tilefni Skákdags Íslands sem er tileinkađur okkar fyrsta stórmeistara í skák en GM Friđrik Ólafsson fagnađi sínu 79. aldursári 26. janúar sl.

Međ ţessu móti varđ draumur ađ veruleika en 48 nemendur2014 01 29 10.10.18 mćttu til tafls, 24 úr hvorum skóla. Jú ţví skák er skemmtileg og eflir námsgetu. Svona mót eru svo sannarlega ekki haldin á ţátttöku samfélagsins en margir lögđu hönd á plóg og var teflt á frábćrum stađ Fosshóteli á Patreksfirđi, einnig gáfu fyrirtćki á svćđinu vinninga en ţađ voru Verslunin Fjölval, Landsbankinn, útgerđin Oddi, Hópiđ veitingastađur á Tálknafirđi og Verslunin Albína.

2014 01 29 10.08.59Einnig hafa Hérađssambandiđ Hrafna -Flóki, Vesturbyggđ, Tálknafjarđarhreppur og Skáksamband Íslands lagt til skáklukkur til ađ efla skáklíf á Suđurfjörđunum. Mótiđ tókst einstaklega vel og mćttu Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri Vesturbyggđar og Lilja Sigurđardóttir formađur Hrafna-Flóka og léku fyrsta leik á tveimur borđum međ nýju klukkunum. Indriđi Indriđason sveitarstjóri Tálknafjarđarhrepps afhenti farandbikar Suđurfjarđameistara. Séra Leifur Ragnarsson sá svo um ađ draga út vinningsnúmer ţeirra sem duttu í lukkupottinn. Mótstjóri var GM Henrik Danielsen sem einnig sá um skipulagningu ásamt Áróru H Skúladóttur, skólastjórum grunnskólanna og hótelstjóra Fosshótels Jimmy Wallster.

Myndaalbúm (ÁHS)


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 280
  • Frá upphafi: 8764858

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband