Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram 10. febrúar

Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014 fer fram mánudaginn 10. febrúar n.k. og hefst kl.17.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.  Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna.

Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2014 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl. 17 og lýkur um kl. 20.  Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Skóla-og frístundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, Reykjavík.

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.

Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Skóla og frístundasviđs eđa á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is Einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en föstudaginn 7. febrúar. 

Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.

Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 24
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8764036

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband