Leita í fréttum mbl.is

Sóley Lind og Nansý Davíđsdóttir Íslandsmeistarar stúlkna

 

P1010141

 

Íslandsmót stúlkna fór fram í húsnćđi Skáksambandsins og Skákskólans á sjálfan Skákdag Íslands, 26. janúar sl. Teflt var í ţremur flokkur, eldri flokki (8.-10. bekkur), yngri flokki (1.-7. bekkur) og peđaskák. Sóley Lind Pálsdóttir sigrađi í eldri flokki eftir harđa baráttu, Nansý  Davíđsdóttir í yngri flokki mjög örugglega og Sólveig Bríet í peđaskákinni. Á Skákdaginn iđađi Faxafeniđ af lífi og teflt í nánast öllum rýmum!

Eldri flokkur - metţátttaka!

 

P1010156

 

Tíu stúlkur tóku ţátt í eldri flokki sem er metţátttaka. Ţar tapađi Sóley Lind Pálsdóttir fljótlega fyrir Hildi Berglindi Jóhannsdóttir en fór eftir í ţađ í mikiđ stuđ og vann allar skákir sem eftir voru.

Ţađ dugđi til ađ komast fremst í mark međ 8 vinninga í 9 skákum. Hildur Berglind og Ásta Sóley Júlíusdóttir urđu jafnar međ 7 vinninga en Hildur hafđi annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.

Lokastađan:

  • 1. Sóley Lind Pálsdóttir 8 v. af 9
  • 2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 7 v.
  • 3. Ásta Sóley Júlísdóttir 7 v.
  • 4.-6. Tara Sóley Mobee, Sólrún Freygarđsdóttir og Sigrún Linda Baldursdóttir 5 v.
  • 7. Sonja María Friđriksdóttir 4 v.
  • 8. Freyja Dögg Delecva 3 v.
  • 9. Dóra Valgerđur Óskarsdóttir 1 v.
  • 10. Tinna Björk Rögnvaldsdóttir 0 v.

Yngri flokkur - Nansý međ yfirburđi

 

P1010138

 

Ţađ kom engum á óvart ađ Nansý skyldi vinna međ yfirburđum. Hún vann allar sínar skákir, sjö talsins, og flestar nokkuđ örugglega. Önnur međ 5˝ vinning varđ Svava Ţorsteinsdóttir og ţriđja varđ Freyja Birkisdóttir međ 4˝ vinning.

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Peđaskákin

 

P1010101

 

Fimm ungar skákstelpur tóku ţátt í peđaskákinni. Ţar hlaut Sólveig Bríet fullt hús vinninga og nafna hennar Sólveig Freyja varđ önnur međ 3 vinninga.

Allir keppendur mótsins voru leystir út međ skákbókum! Landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson og Donika Kolica ađstođuđu viđ verđlaunaafhendingu.

Skákdagurinn

 

P1010124

 

Segja má ađ Faxafeniđ hafi iđađ af skáklífi. Mótiđ í yngri flokknum fór fram í Skákskólasalnum, eldri flokkurinn fór fram á skrifstofu SÍ og peđaskákin í anddyrinu. Í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur fór svo fram sjöunda umferđ Skákţings Reykjavíkur.  Ţessu til viđbótar tefldu Guđmundur Gíslason og Halldór Grétar Einarsson flýtta skák í Nóa Síríus mótinu og Hjörvar Steinn var međ Vigni Vatnar í einkatíma. Kom ţá rishćđ Skáksambandsins sér vel!

 

P1010147

 

Skáksambandiđ leggur áherslu á stelpuskák á árinu og er ţátttakan í ţessum mótiđ gleđiefni. Um nćstu helgi hefst svo stelpunámskeiđ í Skákskólanum ţar sem ţegar er komin ţónokkur skráning sem stendur enn yfir.

 

P1010125

 

Mótshaldiđ var í höndum Stefáns Bergssonar og Gunnars Björnssonar.

Myndaalbúm (SSB og GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband