Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita

 

DSC03107

Taflfélag Garđabćjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garđalundi í Garđabć síđasta laugardag. Alls tóku 16 liđ ţátt frá 5 taflfélögum ţátt. Eingöngu liđ frá höfuđborgarsvćđinu voru međ ađ ţessu sinni en vitađ var td. ađ Akureyringar eiga mjög sterkt liđ sem gćti átt mörguleika á verđlaunasćtum. Hvorki KR ingar né Víkingaklúbburinn náđu ađ manna liđ.

 

Taflfélag Reykjavíkur eiginlega kom, sá og sigrađi í mótinu ţar sem ţeir komu međ alls 6 liđ ţar sem 5 af ţessum 6 liđum lentu efst í sínum flokki, auk ţess ađ verđa íslandsmeistarar 2013. sem er fyrsti titill TR eftir nokkurt hlé ţví ţeir áttu góđu gengi ađ fagna á fyrstu árum keppninnar.

Fjölnismenn voru reyndar í báráttunni alveg fram ađ síđustu umferđum mótsins ţegar liđ GM Hellis skaust hálfan vinning upp fyrir. 

Liđ Íslandsmeistara TR A var skipađ ţeim Vignir Vatnar Stefánssyni 6 af 7, Gauta Páli Jónssyni 6,5 af 7, Veroniku Magnúsdóttur 5 af 7 og Birni Hólm Birkissyni 6 af 7 eđa alls 23,5 vinningur. sem er glćsilegur árangur. 

DSC03094Liđ GM Helllis A sem endađi í 2. sćti var skipađ Hilmi Frey Heimissyni, Dawid Kolka, Felix Steinţórssyni og Heimi Páli Ragnarssyni. 

Liđ Fjölnis A sem voru meistarar í fyrra međ fullu húsi var skipađ ţeim Óliver Aron Jóhannessyni sem var besti mađur mótsins og vann allar skákirnar á fyrsta borđi. Nansý Davíđsdóttir, Jóhanni Arnari Finnssyni og Hilmi Hrafnssyni.  Liđ Fjölnis missti 2 gríđarsterka skákmenn vegna aldurs DSC03081upp úr liđinu og náđu ţeir ekki ađ fylgja frábćrum árangri síđan í fyrra eftir.

B liđ TR var svo mjög gott líka en ţar á eftir komu liđ GM Hellis B, TG A og Hauka og Fjölnis B öll međ svipađan árangur. GM Hellir B varđ sjónarmun á undan TG á 2 stigaútreikningi 

Lokastađa

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A761023˝13
2GM Hellir A7412219
3Fjölnir A752020˝12
4TR B742119˝10
5GM Hellir B731315˝7
6Taflfélag Garđabćjar A731315˝7
7Haukar7403158
8Fjölnir B7313157
9GM Hellir C7313137
10TR D730412˝6
11TR C730411˝6
12Fjölnir C730411˝6
13GM Hellir D7304116
14TR E72145
15Taflfélag Garđabćjar B71153
16TR F700730

TR A varđ ţví Íslandsmeistari.

DSC03074TR B vann keppni B liđa.

 

 

 

 

 

 

DSC03067GM Hellir C vann keppni C liđa.

 

 

 

 

 

 

DSC03060TR D vann keppni D liđa

 

 

 

 

 

 

DSC03057TR E vann keppni E liđa 

 

 

 

 

 

 

DSC03055og TR F sem jafnframt var eina hreina stúlknasveitin skipuđ 6 og 7 ára stúlkum var besta F sveitin. 

 

 

 

 

 

Borđaverđlaun fengu eftirfarandi. (ath. vinningar á borđaspjöldum töldu)

 

DSC03079

 

1. borđ. Oliver Aron Jóhannesson Fjölni.

2. borđ. Gauti Páll Jónsson TR A og Dawid Kolka GM Helli A.

3. borđ. Mykhaylo Kravchuk TR B 7 af 7. (reyndar tapađi hann einni skák en ţađ var á 2. borđi og varamađur hans sá um ađ innbyrđa vinning á 3. borđinu á međan)

4. borđ. Björn Hólm Birkisson TR A og Ívar Birgisson GM Hellir B

Árangur okkar heimamanna (Taflfélags Garđabćjar) var eins og viđ var ađ búast. Viđ vorum međ Sóley Lind Pálsdóttur á fyrsta borđi sem er orđin ţó nokkuđ reynd og hefur teflt á Norđurlandamótum fyrir Íslands hönd. hún fékk 5 vinninga af 7 á fyrsta borđi og var raunar međ unniđ á Oliver Aron en missti stöđuna niđur. Hinn ungi Bjarki Arnaldarson skilađi 50% 3,5 af 7 á öđru borđi og Kári Georgsson fékk 4 vinninga og vann međal annarra Jóhann Arnar Finnsson sem er í A sveit Fjölnis. Kára gengur oft betur á móti sterkari mönnum einhverra hluta vegna. á 4. borđi var svo nýliđinn 

Matthías Hildir Pálmason en ţeir Bjarki eiga ţađ sameiginlegt ađ eiga sterka skákmenn sem feđur. Sem reyndar hvorugur teflir međ félaginu. Matti fékk 3 vinninga af 7. sem er vel viđunandi. A liđiđ endađi í 5-6 sćti og telst ţví unglingaliđiđ 4 sterkasta félag landsins.

Félagiđ sendi enn óreyndari B sveit til leiks og lenti hún í 15 sćti. Fyrirfram var ekki búist viđ miklum árangri en liđiđ náđi ađ vinna eina viđureign og gera eitt jafntefli og endađi međ 6,5 vinning. og Ţar ađ auki fengu allir í liđinu 1-2 punkta hver. Fyrir liđiđ tefldu á fyrsta borđi Sigurđur Gunnar Jónsson, Sólón Siguringason, Haukur Georgsson og Axel Örn Heimisson. 

Stöđu pörun og öll úrslit má finna á chess-results.com - http://chess-results.com/tnr116230.aspx?lan=1&art=0&wi=821

Einnig má finna fjölmargar myndir af mótinu á skak.is - http://skak.blog.is/album/slandsmot_unglingasveita_2013/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8764516

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband