Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út, dagsett 1. nóvember. Jóhann Hjartarson (2586) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Haraldur Haraldsson (1982) er stigahćstur sjö nýliđa og Jón Trausti Harđarson (73) hćkkar mest frá október-listanum. Magnus Carlsen (2870) er langstigahćsti skakmađur heims.

Topp 20

288 skákmenn er á listanum yfir virka skákmenn. Jóhann Hjartarson (2580) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Helgi Ólafsson (2546) og Héđinn Steingrímsson (2543).

Nr.NameTitnov13GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM25803-3
2Olafsson, HelgiGM254652
3Steingrimsson, HedinnGM254300
4Stefansson, HannesGM25391118
5Gretarsson, Hjorvar SteinnIM2511126
6Danielsen, HenrikGM2502211
7Arnason, Jon LGM24992-3
8Kristjansson, StefanGM2491140
9Kjartansson, GudmundurIM2455238
10Gretarsson, Helgi AssGM24552-5
11Thorfinnsson, BragiIM245413-29
12Thorsteins, KarlIM24523-11
13Thorhallsson, ThrosturGM24454-4
14Gunnarsson, ArnarIM24343-7
15Gunnarsson, Jon ViktorIM2412143
16Olafsson, FridrikGM240600
17Arngrimsson, DagurIM239756
18Thorfinnsson, BjornIM2387102
19Ulfarsson, Magnus OrnFM23824-7
20Johannesson, Ingvar ThorFM237756


Heildarlistann má finna sem PDF-viđhengi.

Nýliđar

Sjö nýliđar eru á listanum. Ţeirra stigahćstur er Haraldur Haraldsson (1982) en í nćstum sćtum eru Smári Sigurđsson (1913) og Kristófer Ómarsson (1756). 

Nr.NameTitnov13GmsDiff
1Haraldsson, Haraldur 1982151982
2Sigurdsson, Smari 1913111913
3Omarsson, Kristofer 1756161756
4Karlsson, Jon Einar 1668151668
5Steingrimsson, Karl Egill 1663111663
6Arnason, Ragnar 1407101407
7Solmundarson, Johannes Kari 137891378


Mestu hćkkanir

Jón Trausti Harđarson (73) hćkkar mest frá október-listanum. Í nćstum sćtum eru Dawid Kolka (55) og Einar Hjalti Jensson (45). Ţađ er óvenjulegt ţegar jafn stigaháir skákmenn og Einar Hjalti hćkka svo mikiđ á stigum.

"Ungu ljónin" ţrjú úr Rimaskóla/Fjölni eru öll topp 10 yfir hćkkanir.

Nr.NameTitnov13GmsDiff
1Hardarson, Jon Trausti 20031473
2Kolka, Dawid 17481355
3Jensson, Einar HjaltiFM23501645
4Finnsson, Johann Arnar 1471238
5Palsdottir, Soley Lind 1450738
6Traustason, Ingi Tandri 18541237
7Johannesson, Oliver 20771434
8Ragnarsson, Dagur 20731433
9Bragason, Gudmundur Agnar 1352833
10Kristinardottir, Elsa Maria 18191132


Stigahćstu ungmenni landsins

Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) er langstigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Oliver Aron Jóhannesson (2077) og Dagur Ragnarsson (2073). 

Nr.Namenov13GmsB-dayDiff
1Gretarsson, Hjorvar Steinn25111219936
2Johannesson, Oliver207714199834
3Ragnarsson, Dagur207314199733
4Sverrisson, Nokkvi205941994-5
5Karlsson, Mikael Johann20571419951
6Magnusson, Patrekur Maron2027219937
7Hardarson, Jon Trausti200314199773
8Johannsson, Orn Leo195531994-15
9Johannsdottir, Johanna Bjorg1901141993-10
10Sigurdarson, Emil18673199610


Stigahćstu skákkonur landsins


Lenka Ptácníková (2238) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2052) og Harpa Ingólfsdóttir (1965). 

Nr.NameTitnov13GmsDiff
1Ptacnikova, LenkaWGM223831
2Thorsteinsdottir, GudlaugWF205248
3Ingolfsdottir, Harpa 19651-12
4Thorsteinsdottir, Hallgerdur 1951132
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 190114-10
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 1882123
7Kristinardottir, Elsa Maria 18191132
8Birgisdottir, Ingibjorg 17822-9
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 1758312
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 17521117


Stigahćstu öldungar 

Friđrik Ólafsson (2406) er langstigahćstur öldunga (60+). Í nćstum sćtum er Arnţór Sćvar Einarsson (2223) og Áskell Örn Kárason (2220).

Nr.Namenov13GmsB-dayDiff
1Olafsson, Fridrik2406019350
2Einarsson, Arnthor2223019460
3Karason, Askell O222071953-4
4Thorsteinsson, Bjorn2206419403
5Viglundsson, Bjorgvin219321946-11
6Fridjonsson, Julius217531950-2
7Thorvaldsson, Jon215621949-9
8Gunnarsson, Gunnar K215631933-12
9Briem, Stefan215221938-4
10Halldorsson, Bragi214631949-14


Reiknuđ mót

  • Gagnaveitumótiđ - Haustmót TR (a-, b-, c- og d-flokkar)
  • Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
  • Stórmeistaramót TR
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Haustmót SA (6.-9. umferđ) 

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2870) er langstigahćsti skákmađur heims. Levon Aronian (2801) er nćstur og Vladimir Kramnik (2793) ţriđji. Heimsmeistarinn Viswanathan Anand (2775) er ađeins áttundi stigahćsti skákmađur heims.

1 Carlsen, Magnus NOR 2870
 2 Aronian, Levon ARM 2801
 3 Kramnik, Vladimir RUS 2793
 4 Nakamura, Hikaru USA 2786
 5 Grischuk, Alexander RUS 2785
 6 Caruana, Fabiano ITA 2782
 7 Gelfand, Boris ISR 2777
 8 Anand, Viswanathan IND 2775
 9 Topalov, Veselin BUL 2774
 10 Mamedyarov, Shakhriyar AZE 2757

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband