Leita í fréttum mbl.is

Friđrik og Áskell unnu í lokaumferđinni - enduđu í 2.-3. sćti

Áskell og FriđrikStórmeistarinn Friđrik Ólafsson (2407) og Áskell Örn Kárason (2205) unnu báđir sínar skákir í níundu og síđustu umferđ Norđurlandamótsins í skák en mótiđ fór fram á Borgundarhólmi. Ţeir hlutu 6˝ og urđu í 2.-4. sćti ásamt danska FIDE-meistaranum og fráfarandi Norđurlandameistara Jörn Sloth (2322). Friđrik og Áskell urđu jafnir í 2.-3. sćti eftir stigaútreikning.

Danski stórmeistarinn Jens Kristansen (2403) sigrađi á mótinu og er ţví bćđi í senn heimsmeistari og Norđurlandameistari öldunga!

Sigurđur Kristjánsson (1922) tapađi í lokaumferđinni, hlaut 5 vinninga, og endađi í 24.-26. sćti. 

32 skákmenn tóku ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af voru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar. Friđrik var stigahćstur keppenda, Áskell var nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki rčtt.vid Fridrik jafnir í 2-3 Sloth nr. 4

ŕskell örn (IP-tala skráđ) 16.9.2013 kl. 23:31

2 Smámynd: Skák.is

Sćll Áskell. Ég notađist viđ heimasíđu mótsins: http://www.skakturnering.dk/turnering/nsm2013/hjemmeside/total_stilling.asp.

Skák.is, 17.9.2013 kl. 10:36

3 identicon

Eg finn ekkert undir ţessari slóđ. Okkur var tilkynnt ţetta í mótslok og eg er međ blađ ţar sem fram kemur ađ TB1 hjá okkur Friđrik er 49 en 48 hjá Sloth. Sumsé samanlagđir vinningar allra andstćđinga. TB2 er líka ţađ sama hjá okkur FÓ (37,5), sömuleiđis TB3 (34). TB2 eru efsti og neđsti dregnir frá, TB3 er e-đ flóknara. 2. sćtinu fylgir svo bođ á HM í Króatíu!

Áskell (IP-tala skráđ) 17.9.2013 kl. 12:37

4 Smámynd: Skák.is

Ég hef lagađ fréttina.

Hvor ykkar fer á HM í Króatíu? :)

Skák.is, 17.9.2013 kl. 12:56

5 identicon

Til hamingju međ frábćran árangur Skellur!

Kári Elíson (IP-tala skráđ) 17.9.2013 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764032

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband