Leita í fréttum mbl.is

Gođinn-Mátar bar sigurorđ af Taflfélaginu Helli

Gođar og Mátar mćttu glađbeittir til sveitakeppni viđ Hellismenn í Faxafeni í gćr. Síđarnefndu höfđu fengiđ léđ salarkynni SÍ af ţessu tilefni en ţeirra eigin voru í notkun vegna meistaramótsins. Sveitunum laust saman á 6 borđum eins og reglur keppninnar gera ráđ fyrir. Viđureignin var spennandi framan af og nokkuđ jöfn. Í hléi var stađan 19.5-16.5 Gođmátum í vil sem bitu í skjaldarrendur í seinni hlutanum, juku forskotiđ og unnu góđan sigur međ 45.5 vinninga gegn 26.5 vinningum Hellis.

Sterkastir hjá Gođanum-Mátum voru; Ţröstur Ţórhallsson međ 10 af 12, Helgi Áss Grétarsson međ 8 af 11 og Ásgeir P. Ásbjörnsson međ 6.5 af 9. Sterkastir gestgjafanna voru Hjörvar Steinn Grétarsson međ 8.5 af 12, Davíđ Ólafsson međ 7 af 12 og Andri Áss Grétarsson međ 6.5 af 12.

Hellismönnum er ţökkuđ viđureignin og viđurgjörningur í hléi.

Međ góđri kveđju,

Pálmi R. Pétursson

Einstök úrslit má nálgast á Chess-Results.

Ţetta var fyrsta viđureign átta liđa úrslita. Ţá halda áfram í kvöld međ viđureign Taflfélags Vestmannaeyja og Taflfélags Bolungarvíkur.  Undanúrslit fara svo fram fimmtudaginn 5. september kl. 20.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband