Leita í fréttum mbl.is

Margfalt Afmćlismót í Vin í dag kl. 13

2 Teflt af kappi í Vin

Vinaskákfélagiđ viđ Hverfisgötu býđur til mikils verđlaunamóts, mánudaginn 29. júlí klukkan 13. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru allir hjartanlega velkomnir.

Mótiđ er haldiđ til ađ fagna sameiginlegu 145 ára afmćli ţriggja liđsmanna Vinaskákfélagsins. Róbert Lagerman, forseti félagsins, á afmćli nú á mánudaginn og nýveriđ fögnuđu afmćlum  tveir af hinum knáu fastamönnum Vinaskákfélagsins, Hjálmar Sigurvaldason og Hörđur Jónasson. 

Ţá er ţví líka fagnađ um ţessar mundir ađ 10 ár eru síđan skákstarf hófst í Vin. Í júní 2003 var Vinaskákfélagiđ stofnađ og efnt til fyrsta meistaramótsins. Ţar sigrađi kempan Jón Torfason, en hann afsalađi sér titlinum til Rafns Jónssonar sem varđ í 2. sćti.

Ćfingar og skákviđburđir í Vin skipta hundruđum á síđustu 10 árum, og Vinaskákfélagiđ tekur virkan ţátt í skáklífinu á Íslandi og sendi í vetur tvćr sveitir til keppni á Íslandsmóti skákfélaga.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta í Vin á morgun, mánudag, og taka ţátt í skemmtilegu móti í góđum félagsskap. Í leikhléi verđur ađ vanda bođiđ upp á gómsćtar veitingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband