Leita í fréttum mbl.is

Helgi og Davíđ landsliđseinvaldar fram til 2015

Helgi Ólafsson - mjög kátur!Á síđasta ađalfundi SÍ var lögum breytt ţannig ađ landsliđseinvaldar velja landsliđ Íslands bćđi í opnum- og kvennaflokki. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar SÍ var fyrri ákvörđun landsliđsnefndar stađfest ţađ er ađ Helgi Ólafsson yrđi landsliđseinvaldur í opnum flokki og Davíđ Ólafsson í Davíđ Ólafsson - sigurvegari mótsinskvennaflokki. Ráđningar beggja gilda fram yfir EM landsliđa 2015, ţ.e. fyrir EM landsliđa EM í Varsjá í haust, Ólympíuskákmótiđ í Tromsö í Noregi á nćsta ári og EM landsliđa í Reykjavík 2015.

Stjórn SÍ fagnar ţví mjög ađ ţessir tveir hafi tekiđ ţetta hlutverk ađ sér enda báđir náđ góđum árangri međ landsliđin síđan ţeir tóku viđ ţeim áriđ 2010.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Góđur árangur? Á síđasta Ólympíumóti varđ karlasveitin í 47. sćti eđa 4. í röđ Norđurlandaţjóđanna (Svíar nr. 16., Danir 18., Norđmenn 45.). Svona til samanburđar ţá varđ íslenska karlasveitin á tímabilinu 1982-96 í sćtunum frá ţví 5. og í ţađ 23. Aldrei neđar.

Kvennasveitin varđ í 53. sćti á síđasta Ólympíumóti eftir ađ hafa fariđ lćgst í 95. sćtiđ.

Međ ţennan "góđa árangur" ađ leiđarljósi er lansliđs"einvöldunum" gefnar algjörlega frjálsar hendur, međ nýrri reglugerđ (eđa lögum) viđ val á landsliđinu. Nú ţarf ekki lengur ađ taka tillit til stiga skákmannanna.

Mér sýnist ţađ vera fyrst og fremst til ađ ţurfa ekki ađ velja stigahćsta íslenska skákmanninn í landsliđiđ, Héđinn Steingrímsson!

Jamm, geđţóttinn fćr ađ ráđa í skákheiminum ţessi misserin undir dyggri stjórn formanns Skáksambandsins, Guinnars Björnssonar.

Torfi Kristján Stefánsson, 30.5.2013 kl. 18:05

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ţú prófarkalest kannski innleggiđ fyrir mig Gunnar ef ţú birtir ţađ? Ţađ eru ţarna einhverjar innsláttarvinnur.

Torfi Kristján Stefánsson, 30.5.2013 kl. 18:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband