Leita í fréttum mbl.is

Lokadagur í Ásgarđi í dag

ĆSIR   hrađskákmótiđ   efstu menn  2113x1135Ćsir í Ásgarđi  tefldu sitt síđasta skákmót á ţessari vetrarskákvertíđ í dag. Ţeir enduđu međ vorhrađskákmóti ţar sem ţrjátíu skák öđlingar mćttu til leiks. Tefldar voru níu umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson vann ţađ međ glćsibrag, fékk 8˝ vinning

Í öđru sćti varđ Sćbjörn G Larsen međ 7 vinninga. Síđan komu ţrír jafnir međ 6˝ vinning. Ţađ voru ţeir Guđfinnur R Kjartansson, Ari Stefánsson og Björn V Ţórđarson. Guđfinnur var međ flest stig ţannig ađ hann fékk bronsiđ.

Ţá voru veitt verđlaun fyrir bestan árangur samanlagt á öllum skákdögum vetrarins. Guđfinnur R ĆSIR  Vetrarhrókarnir   ese 2487x1534Kjartansson var ţar langefstur međ 188 vinninga í 250 tefldum skákum sem telst vera 75% vinningshlutfall. Guđfinnur er ţví Vetrarhrókur ţessa skákvetrar, í verđlaun fékk hann gullpening og bikar. Vetrarhrókur nr. 2 varđ Ţorsteinn Guđlaugsson međ 166˝ vinning í 290 tefldum skákum sem er 57% vinningshlutfall.Vetrarhrókur nr 3 varđ svo Valdimar Ásmundsson međ 166 vinninga  í 280 skákum sem er 59 % vinningshlutfall. Fast á hćla ţessum kom svo Haraldur Axel Sveinbjörnsson međ 165˝ vinning. Haraldur hefur veriđ Vetrarhrókur nr. 1 síđastliđin ţrjú ár.

Viđ verđum svo í sumarfríi til ţriđja september nk. ţá byrjar dagskrá nćsta vetrar.

Skákglöđum öldungum er bent á ađ Riddararnir fara ekkert í sumarfrí ţeir tefla alla miđvikudaga  viđ Hafnarfjarđarkirkju og upplagt ađ skreppa ţangađ ef okkur klćjar í skákfingurna.

Myndaalbúm (ESE)

Úrslit dagsins

 

_sir_28_mai.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband