Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Aronjan er helsti keppinautur Magnúsar Carlsen

Aronian - GelfandÁskorendamótiđ í London hefur ţróast eins og búist var viđ; Magnús Carlsen, sem BBC kallađi „Justin Bieber skákarinnar" og á öđrum stađ er nefndur „David Beckham skákarinnar," er í efsta sćti eftir fimm umferđir en hann deilir ţví sćti međ Armenanum Levon Aronjan. Ţađ sem veldur ađdáendum Norđmannsins hinsvegar áhyggjum er hversu farsćll Aronjan hefur veriđ; Armeninn slapp međ jafntefli eftir mikla erfiđleika gegn Kramnik í fimmtu umferđ og miđađ viđ stöđurnar sem hann er ađ fá upp eftir byrjunina eđa í miđtaflinu virđist hann alltaf fá hámarks útkomu úr hverri viđureign. Kasparov hefur látiđ svo um mćlt ađ Aronjan sé stórhćttulegur keppinautur Norđmannsins og minnti á ađ liđin eru 50 ár frá ţví ađ Armeninn Tigran Vartan Petrosjan varđ heimsmeistari eftir einvígi viđ Mikhael Botvinnik. Einn ţekktasti stórmeistari Breta, stćrđfrćđingurinn John Nunn, taldi ađ úrslit mótsins myndu ráđast í lokaumferđinni. Stađan fyrir baráttu ţessarar helgar en ţá lýkur fyrri umferđinni af tveimur er ţannig:

1.-2. Carlsen og Aronjan 4˝ v. (af 6) 3.-4. Svidler og Kramnik 3. v. 5.-6. Radjabov og Grischuk 2˝ v. 7.-8. Gelfand og Ivantsjúk 2. v. Sennilega má afskrifa alla ađra en tvo efstu hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ. Kramnik ćtlar sér ţó örugglega stóra hluti en hefur enn ekki komist úr jafnteflisgírnum. Enginn er ađ tala um Peter Svidler og kannski kemur tími Hr. X á vettvangi heimsmeistarakeppninnar. Aronjan hóf mótiđ međ sigri yfir áskorenda Anands frá ţví í Moskvu sl. vor í skák sem hér fer á eftir:

Áskorendamótiđ í London; 1. umferđ:

Lev Aronjan - Boris Gelfand

Grunfelds vörn

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Db3 Rxc3 9. Bc4!

Snjall millileikur sem kom fyrir í fyrra heimsmeistaraeinvígi Spasskí og Petrosjan áriđ 1966. En Gelfand hefur fengiđ ţetta á sig áđur og er öllum hnútum kunnugur.

9.... Rd5

Petrosjan lék 9.... e6 og eftir 10. bxc3 Bg7 11. Ba3 ćtluđu menn vart vatni ađ halda af hrifningu yfir svarleiknum, 11..... Bf8. Nú er vitađ ađ hvítur heldur ţćgilegu frumkvćđi međ 12. 0-0, t.d. 12.... Bxa3 13. Dxa3 De7 14. Dc1 o.s.frv. Í stađ 10.... Bg7 má reyna 10.... Bd7.

10. Bxd5 e6 11. Bxc6 bxc6 12. 0-0 Be7 13. Be3 Dd5 14. Hfc1 Dxb3 15. axb3 Bb7 16. Re5 0-0 17. Ha4 Hfd8 18. Rc4 Bf6 19. Ra5 Hd7 20. Hb4 Ba6 21. Rxc6 Hb7 22. h3 Kg7 23. Hxb7 Bxb7 24. Re5 Bd8

Ekki slćmt en undirbýr samt tapleikinn. Eftir 24.... Hc8 á svarturgóđa möguleika á ađ ná jafntefli.

25. b4 Hc8?

Svartur ćtti ađ halda velli međ 25....Bd5 eđa 25.... Bb6. En nú kemur óvćntur leikur.

g1fqga1q.jpg26. Bh6+! Kg8 27. Hxc8 Bxc8 28. Rc6! Bf6 29. b5!

Alls ekki 29. Rxa7 Bb7 30. Be3 Kf8 o.s.frv.

29.... Bd7 30. g4!

Sigurleikurinn sem afhjúpar leyndarmál margra endatafla; ađ oft er hćgt ađ spinna mátnet í einföldum stöđum. Nú gengur ekki 30.... a6 vegna 31. g5! Bh8 32. Re7 mát eđa 31.... axb5 32. Rb8! og vinnur mann.

30.... g5 31. h4! gxh4 32. g5 Bxc6 33. bxc6 Bd8

Ţađ lá alltaf fyrir ađ ţetta vćri vonlaust ţar sem svarti kóngurinn er lokađur inni.

34. Kg2 Bc7 35. Kh3

- eftir ađ h4-peđiđ fellur hrađar kóngurinn sér yfir á drottningarvćnginn. Viđ ţeirri áćtlun er ekkert svar.

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. mars 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband