Leita í fréttum mbl.is

Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins: Mjög spennandi viđureignir í dag!

 

IMG 7540

Lokaumferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins hefst nú kl. 12.

 

Margar spennandi viđureignir fara fram í kvöld. Á efsta borđi mćtast forystusauđirnir Pavel Eljanov og Wesley So.

Einnig mćtast innbyrđis ţeir skákmenn sem hafa 7 vinninga. Ţađ eru: Jones-Giri, Wei Yi-Cheparinov og Amin-Gajewski.

Efstu Íslendingarnir fá allir verulega erfiđa andstćđinga: Ţröstur Ţórhallsson teflir viđ Ding Liren, Hannes Hlífar Stefánsson mćtir Ivani Sokolov, Stefán Kristjánsson mćtir nćststigahćsta keppenda mótsins Vachier-Lagrave, Friđrik mćtir asersku landsliđskonunni Turkan Mamedjarova, Guđmundur Kjartansson teflir viđ Grikkjann Stelios Halkias. Hjörvar Steinn Grétarsson fćr tćkifćri til ađ ná sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli en fćr sannarlega erfiđan andstćđing eđa David Navara, ţriđja stigahćsta keppenda mótsins.

Skákskýringar í bođi Helga Ólafssonar og Ingvars Ţór Jóhannessonar hefjast um kl. 13:30.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764869

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband