Leita í fréttum mbl.is

Fimm stórmeistarar og eitt undrabarn leiđa N1 Reykjavíkurskákmótiđ

IMG 7447Fimm stórmeistarar og eitt undrabarn leiđa međ 6,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld í Hörpu. Stórmeistararnir er ţeir Eljanov, Úkraínu, Wesley So frá Filippseyjum, Pólverjarnir Gajewski og Dziuba og og Kínverjinn Ding Liren. Undrabarniđ er svo hinn 13 ára Kínverji Wei Yi sem lagđi nćststigahćsta keppenda mótsins Vachier-Lagrave. Wei Yi gćti orđiđ yngsti stórmeistari heims á morgun.

Hannes Hlífar Stefánsson er međal 11 skákmanna sem IMG 7361hafa 6 vinninga eftir góđan sigur á pólska stórmeistaranum Bartosz Socko. Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen koma nćstir Íslendinga međ 5,5 vinning.

Bćđi Hjörvar Steinn Grétarsson og Friđrik Ólafsson máttu sćtta sig viđ tap í kvöld.

Níunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl.16:30. Skákskýringar í umsjón Jóhanns Hjartarsonar hefjast um kl. 18.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband