Leita í fréttum mbl.is

Afmćlismót aldarinnar á morgun: Skákveisla viđ allra hćfi

Fischer SpasskyUm 200 börn eru nú ţegar skráđ til leiks á Afmćlisskákmóti aldarinnar, sem fram fer í Laugardalshöll á morgun kl. 13. Keppendur eru minntir á ađ mćta ađ minnsta kosti hálftíma fyrr. Allir fá sérhannađa boli í tilefni dagsins og hćgt verđur ađ skođa ýmsa muni sem tengjast einvíginu.

Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíunnar og mótsstjóri segist hlakka til morgundagsins:

,,Ţetta stefnir í frábćra skákhátíđ í Laugardalshöll. Um 200 börn eru skráđ til leiks og fjölmargir skákmenn 60 ára og eldri. Ţá verđur ekki síđur spennandi ađ fylgjast međ málţinginu, sem hefst klukkan 11. Ţar verđur fariđ yfir einvígiđ frá mörgum hliđum. Ţađ er ánćgjulegt ađ sendimenn Bandaríkjanna og Rússlands taki ţátt í málţinginu, auk meistaranna Helga Ólafssonar og Friđriks Ólafssonar. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra flytur setningaávarp og Kjartan Magnússon formađur undirbúningsnefndar og Óttarr Proppé lýsa sinni sýn á einvígiđ."

Keppt verđur í 4 flokkumm barna og ungmenna, og auk ţess sérstökum flokki 60 ára og eldri.

Stefán hvetur skákáhugamenn á öllum aldri og fjölskyldur til ađ fjölmenna í Höllina á morgun.

,,Ţetta verđur margrétta og skemmtileg skákveisla viđ allra hćfi!"

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 28
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8764040

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband