Leita í fréttum mbl.is

Ól-pistill - Lokaátökin nálgast

Ţađ unnust góđir sigrar á 10. og nćstsíđustu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í gćr.  Liđiđ í opnum flokki vann öruggan 4-0 á Lúxemborgurum og kvennaliđiđ vann sannfćrandi sigur á Egyptum 3-1.   FIDE-ţingiđ hófst í gćr og framhaldiđ í dag.  Ţetta ţetta er skrifađ er hádegishlé en kl. 16 (kl. 13 á Íslandi) verđur kostiđ um keppnisstađ ólympíuskákmótsins 2016. 

Gćrdagurinn

Ég hef eđlileg málsins lítiđ um segja um skákirnar í gćr ţar sem ég fylgdist ekki međ ţeim.  Mér skilst ađ Ţröstur og Henrik hafi unniđ góđa sigra en Hannes og sérstaklega Hjörvar hafi ţurft meira fyrir hlutunum ađ hafa.   En ţađ gekk.   Á fyrsta borđi fyrir Lúxemborg, teflir sćnskur alţjóđlegur meistari, sem vinnur ţarna niđurfrá og vann í Kaupţingi Lúxemborg um tíma.

Stelpurnar unnu einnig sannfćrandi 3-1 á Egyptum.  Lenka og Jóhanna unnu en Hallgerđur og Elsa gerđu jafntefli.

Toppbaráttan

Toppbaráttan er svakalega spennandi.  Kínverjar, Armenar og Rússar eru efstir međ 17 stig.  Kínverjar eru hćstir á stigum og ćttu ađ standa best ađ vígi......og ţó... ţví ţeir mćta ólympíumeisturum Úkraína, sem eru sterkari en ţeir á pappírunum á morgun. Armenar mćta Ungverjum, sem rassskelltu Dani 4-0, en Rússar mćta Evrópumeisturum Ţjóđverjum.

Stigaútreikningur hérna er flókin.  Í reglum FIDE segir:

....the sum of Sonneborn-Berger points, which are calculated as follows: 
match points of each opponent, excluding the opponent who scored the lowest number of match points, multiplied by the number of game points achieved against this opponent.....

Semsagt á mannamáli.  Kerfiđ virkar ţannig ef liđ viđureignir ţá fá stigafjölda andstćđingsins margfaldađan međ vinningum í viđureigninni.  Ţađ getur ţví skipt öllu á morgun ađ vinna frekar 3-1 frekar en 2,5-1,5 vegna ţessarar margföldunar.  Flókiđ og mjög erfitt ađ reikna í höndunum.  Ég sé fyrir mér mjög taugaveiklađa liđsstjóra á morgun.  Ef allar sveitirnar vinna 2,5-1,5 eru Kínverjar líklegastir

Kínverjar og Rússar eru efstir í kvennaflokki međ 17 stig og ţar eru Úkraínar í ţriđja sćti međ 16 stig.  Rússar mćta Kasökum en Kínverjar mćta Búlgörum.   Kínverjar eru hćrri einnig á stigum í kvennaflokki.

 Umferđ morgundagsins.

Taflmennskan hefst fyrr á morgun en venjulega ađ kl. 11 (kl. 8 á Íslandi).  Liđsstjórar ţurfa ađ gefa upp liđin kl. 20 í kvöld og pörun ćtti ađ liggja fyrir í framhaldinu.

Liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Úrúgvć sem er töluvert stigalćgri en viđ.   Međ stórmeistara á fyrsta borđi og tvo alţjóđlega meistara.  Góđ úrslit á morgun geta fleytt okkur langt upp stigatöfluna.

Liđiđ í kvennaflokki mćtir sveit Albaníu sem er svipuđ íslenska liđinu ađ styrkleika.  Viđ erum mun sterkari á fyrsta borđi en áţekk á hinum borđunum.

Norđurlandamótiđ:

Eftir tvo sigra í röđ erum viđ komnir í 3. sćtiđ međ 11 stig.  Svíar og Danir eru efstir međ 13, Norđmenn og Finnar hafa einnig 11 stig en eru lćgri á stigum en viđ Fćreyingar reka lestina međ 10 stig.   Ţađ er athyglisvert ađ viđ erum hćrri en Danir í stigaútreikningi ţrátt fyrir ađ hafa 2 stigum minna, sem mikiđ um hversu slaka andstćđinga Danir hafa fengiđ á mótinu:

Viđ erum einnig í 3. sćti í kvennaflokki međ 10 stig.  Norđmenn eru efstir međ 11 stig, Danir hafa einnig 10 stig en eru lćgri en viđ á stigum en Svíar og Finnar hafa 9 stig.

Stađan í opnum flokki:

Rk.

SNo

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

28

34

Sweden

13

234

25

101

32

39

Denmark

13

200,5

24

96

55

51

Iceland

11

202

23,5

101

58

54

Norway

11

195,5

22,5

102

59

52

Finland

11

194,5

22,5

97

81

74

Faroe Islands

10

152

22

86

 

Stađan í kvennaflokki:

Rk.

SNo

Team

Team

TB1

TB2

TB3

TB4

47

40

Norway

NOR

11

185

22

93

61

51

Denmark

DEN

10

165

20,5

101

63

62

Iceland

ISL

10

152,5

20,5

91

72

46

Sweden

SWE

9

157

20

104

88

77

Finland

FIN

9

114,5

16,5

92

 

Ađ lokum

Enn vantar myndir frá 10. umferđ en ţćr eru í myndavél Davíđs sem er nú ferđ um Istanbul ásamt hópnum ađ ég best veit.  Ţćr eru vćntanlegar í kvöld. 

Nú ţarf ég halda af stađ í rútu á FIDE-ţingiđ.  Núna klukkan fjögur hefst kosning hvar ólympíuskákmótiđ 2016 verđur haldiđ en tveir ađilar sćkjast eftir ţví.  Bakú og Albena.

Ég eftir ađ segja betur frá FIDE-ţinginu.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764047

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband