Leita í fréttum mbl.is

Stórsigrar gegn Lúxemborg og Egyptalandi

Ţađ unnust tveir stórsigrar í 10. og nćstsíđustu umferđ ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.  Liđiđ í opnum flokki vann 4-0 sigur á Lúxemborg.  Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu.  Kvennaliđiđ vann sveit Úrugvć 3-1.  Lenka Ptácníkóva og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu en Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđu jafntefli.

Liđiđ í opnum flokki er opnum flokki er í 55. sćti međ 11 stig.  Kínverjar, Armenar og Rússar eru efstir međ 17 stig.  

Kvennaliđiđ er í 63. sćti međ 10 stig.  Kínverjar og Rússar eru efstir međ 17 stig.

Nánar verđur fjallađ um stöđu mála á morgun.

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hannes er skráđur sem tapari í skák sinni viđ Wiedenkeller á/í útsendingunni í dag. Er búinn ađ velta vöngum yfir ţessari skráningu og stöđumynd  frá útsendingu. Var farinn ađ halda ađ skákin hafi veriđ dćmd af honum.

Guđfinnur R. Kjartansson (IP-tala skráđ) 7.9.2012 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband