Leita í fréttum mbl.is

Sigur á Tyrkjum - Ţröstur vann í magnađri fórnarskák

ŢrösturLiđiđ í opnum flokki vann 2,5-1,5 sigur á b-sveit Tyrkja í dag í ćsispennandi viđureign.  Ţröstur Ţórhallsson tefldi glćsilega skák ţar sem hann átti hvern ţrumuleikinn á fćtur öđrum, fórnađi fyrst drottningu fyrir hrók og síđar hrók og var um tíma heilli drottningu undir.   Henrik Danielsen vann einnig á fyrsta borđi en Dagur Arngrímsson gerđi jafntefli.  Hjörvar Steinn Grétarsson tapađi.

Kvennaliđiđ tapađi 0,5-3,5 fyrir ofursveit Ungverja.  Jóhanna Björg Jóhannsson átti gott jafntefli gegn Anitu Gara en ađrar skákir töpuđust. 

Liđiđ í opnum flokki hefur 6 stig af 8 mögulegum en liđiđ í kvennaflokki hefur 4 stig.  

Nánar um viđureignina og skák Ţrastar síđar.   Ekki liggur fyrir pörun í nćstu umferđ en hún ćtti ađ liggja fyrir um kl. 19.

Skákirnar má nálgast hér:

156 liđ taka ţátt í opnum flokki er í íslenska liđiđ (Ř-2490) taliđ ţađ 51. sterkasta miđađ viđ međalstig.  Í kvennaflokki eru ţátttökuţjóđirnar 125 og er Ísland (Ř-1989) taliđ ţađ 62. sterkasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband