Leita í fréttum mbl.is

Róbert sigrađi á afmćlismótinu og gekk til liđs viđ Skákfélag Vinjar

CIMG3844Ţađ var glćsilegt mótiđ sem Róberti Lagerman var haldiđ til heiđurs í Vin í dag, en herskari fólks heiđrađi piltinn sem lagđi hálfa öld ađ baki í gćr. 34 ţátttakendur voru međ og ekki var hćgt ađ bćta fleirum viđ ţví stofurnar voru báđar fullar af borđum og í raun neđri hćđin öll. Eitt borđ fór út, undir tré. Vegna úrkomu var ekki hćgt ađ bćta viđ fleiri.

Fyrir mótiđ minntist Arnar Valgeirsson, forseti Skákfélags Vinjar, á ađkomu afmćlispiltstins ađ skákstarfinu í Vin í gegnum árin og ţakkađi samvinnu og ađstođ viđ kennslu og mótahald bćđi innan veggja athvarfsins og utan, en Róbert hefur komiđ ađ flestum ţeim viđburđum sem Skákfélagiđ hefur komiđ ađ í gegnum árin. Róbert hélt stutta tölu og ţakkađi  öllum komuna og var hamingjusamur međ fimmtugsáfangann sem hann sagđist ćtla ađ fagna fram á haust. Tilkynnti síđan ađ hann hefđi gengiđ til liđs viđ CIMG3770Skákfélag Vinjar og mun hann leiđa sveitina í vetur.

Vigfús Vigfússon, formađur Hellis, ţakkađi Róberti árin í  Helli. Ţá fór forsetinn hann Gunnar Björnsson yfir reglur og setti  hiđ vel skipađa mót sem endađi ţannig ađ Róbert og Sćvar Bjarnason komu í mark međ 5,5 af 6 mögulegum og hafđi Róbert sigur međ minnsta mögulega stigamun. Međ 4,5 vinninga komu ţeir Stefán Bergsson, Ólafur B. Ţórsson, Elvar Guđmundsson og Rúnar Berg. Einu sinni reyndi á alráđan skákstjórann en hann tćklađi ţađ međ ţeim hćtti ađ aldrei var möguleiki á meiriháttar vandamálum eftir ţađ og allt gekk glimrandi vel.

IMG 2749Kaffiveitingar runnu ofan í gesti í hléinu og fjöldi veđlauna voru veitt en Vignir Vatnar hlaut verđlaun í flokki 12 ára og yngri, Óliver Aron  Jóhannesson fyrir 18 ára og yngri, Jón Torfason og einnig Finnur Kr. Finnsson í flokki 60 ára og eldri og Elsa María Kristínardóttir varđ efst kvenna. Brynja, Inga Tandradóttir hlaut verđlaun í flokki fjögurra ára og yngri en hún hjálpađi pabba sínum af stakri snilld og Elísabet Róbertsdóttir var heiđruđ fyrir ađ ađstođa föđur sinn svo glćsilega. Ţá fengu sex efstu verđlaun sem öll voru í formi fagurbókmennta, ţjóđlagatónlistar á geisladiskum og Clint Eastwoodmynda.

Úrslit:

  • 1.       Róbert Lagerman             5,5
  • 2.       Sćvar Bjarnason              5,5
  • 3.       Stefán Bergsson               4,5
  • 4.       Ólafur B. Ţórsson             4,5
  • 5.       Elvar Guđmundsson        4,5
  • 6.       Rúnar Berg                        4,5
  • 7.       Stefán Ţór Sigurjónss      4
  • 8.       Óliver Aron Jóhanness    4
  • 9.       Ingi Tandri Traustason    3,5
  • 10.   Jón Torfason                     3,5
  • 11.   Birgir Berndssen               3,5
  • 12.   Elsa María Kristínard       3,5
  • 13.   Vigfús Vigfússon               3,5
  • 14.   Gunnar Freyr Rúnarss      3,5
  • 15.   Bjarni Hjartarson              3,5

Nćstu 19 manns međ minna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband