Leita í fréttum mbl.is

Árni H. Kristjánsson međ alţjóđlegan áfanga í bréfskák

Harvey og Árni HÁrni H. Kristjánsson náđi sínum fyrsta SIM-áfanga í bréfskák međ ţví ađ gera jafntefli í lokaskák sinni í undankeppni níunda Evrópumóts landsliđa. Ţetta er jafnframt ţriđji IM-áfangi Árna, en SIM-titillinn er millistig milli alţjóđlegs meistara og stórmeistara í bréfskák. Árni hefur veriđ í mikilli sókn í bréfskákinni og teflir bćđi skemmtilega og af miklu öryggi sem sést af ţví ađ hann hefur ekki tapađ skák í u.ţ.b. ţrjú ár.

Árni er einnig Íslandsmeistari í bréfskák eftir góđan sigur á 22. Íslandsmótinu sem jafnframt var minningarmót um Sverri Norđfjörđ. Ţá var skák hans gegn gegn alţjóđlega bréfskákmeistaranum Tomas Learte Pastor valin bréfskák ársins 2011. Árni teflir um ţessar mundir í undankeppni heimsmeistaramótsins í bréfskák og er nú efstur í sínum riđli. Ţess má geta ađ ţetta er annar áfanginn sem Íslendingur nćr í Evrópumótinu og fleiri áfangar gćtu skilađ sér í hús áđur en yfir lýkur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband