Leita í fréttum mbl.is

Skemmtileg glíma viđ Austurvöll: Krakkarnir skelltu skáksveit Alţingis

Fjör á Alţingi!Úrvalsliđ Skákakademíu Reykjavíkur lagđi harđsnúna sveit Alţingis í einvígi í dag. Fimm skipuđu hvort liđ og fyrir Alţingi tefldu Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Guđlaugur Ţór Ţórđarson, Vigdís Hauksdóttir, Helgi Hjörvar og Halldór Blöndal. Halldór, sem er fv. forseti Alţingis, er formađur í skákfélagi núverandi og fyrrverandi ţingmanna.

Ţungir ţankar á ţingiTefldar voru tvćr umferđir. Úrvalsliđ krakkanna sigrađi í fyrri umferđ međ 3 vinningum gegn tveimur. Guđlaugur Ţór sigrađi í viđureign sinni viđ Doniku Kolica, Hilmir Freyr Heimisson og Halldór Blöndal gerđu jafntefli í hörkuskák, sömuleiđis Nansý Davíđsdóttir og Guđfríđur Lilja.

Skáksveit AlţingisÍ seinni umferđinni settu krakkarnir í fluggír, og sigruđu međ 4,5 vinningi gegn hálfum. Halldór bjargađi eina jafntefli sveitarinnar, gegn Hilmi Frey, en Nansý, Óliver Aron Jóhannesson, Vignir Vatnar Stefánsson og Felix Steinţórsson sigruđu. Lokaúrslit urđu ţví öruggur sigur krakkanna, sem fengu 7,5 vinning gegn 2,5 vinningi ţingmanna.

Donika Kolica og Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir forseti AlţingisViđ upphaf ţessa skemmtilega viđburđar fćrđi Skákakademían forseta Alţingis, Ástu Ragnheiđi Jóhannesdóttur, taflsett til afnota fyrir ţingmenn.

Stefán Bergsson framkvćmdastjóri SR sagđi af ţví tilefni ađ rík skákhefđ vćri á Alţingi og ţakkađi velvilja í garđ skákíţróttarinnar ađ fornu og nýju.

Donika Kolica afhenti Ástu Ragnheiđi gjöfina, og kvađst forseti Alţingis vona ađ taflsettiđ yrđi notađ sem mest, og ađ ţingmenn hefđu margt af skákkrökkunum ađ lćra.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband