Leita í fréttum mbl.is

Krakkarnir sigruđu Kálhausana í spennandi viđureign

Örvar, Vignir, GautiSkákklúbbur sem ber nafniđ Kálhausarnir virđist auđveld bráđ, en ţví var ekki ađ heilsa ţegar Úrvalsliđ SR kom í heimsókn í höfuđstöđvar Sölufélags garđyrkjumanna. Kálhausarnir hafa innan sinna rađa grjótharđa skákáhugamenn, sem jafnvel hafa teflt á alţjóđlegum mótum í útlöndum.

Guđlaugur Gauti Ţorgilsson rekstrarstjóri Bónus fór fyrir sveitinni, og hann hlaut 2,5 vinning af 3 í viđureignum sínum. Ađrir liđsmenn Kálhausanna ađ ţessu sinni voru Örvar Karlsson sölu- og markađsstjóri hjá Banönum, feđgarnir Gunnlaugur Karlsson og Mikael Luis Gunnlaugsson, og loks Hrafn Jökulsson sem tefldi sem gestakálhaus.

Gunnlaugur, sem er framkvćmdastjóri Sölufélags garđyrkjumanna, tók höfđinglega á móti krökkunum og bauđ uppá gómsćtt grćnmeti og ljúffenga osta og brauđ sem krakkarnir kunnu vel ađ meta.

Patt!Úrvalssveitin vann stórsigur í 1. umferđ, 4-1, en í annarri umferđ bitu Kálhausar í skjaldarrendur og unnu 3-2. Lokaumferđin var ćsispennandi og lauk međ jafntefli, 2,5-2,5.

Lokatölur voru ţví 8,5 vinningur Úrvalsliđsins gegn 6,5 vinningi Kálhausanna

Krakkar og KálhausarÚrvalssveitina skipuđu ađ ţessu sinni Dagur Kjartansson, Donika Kolica, Hilmir Freyr Heimisson, Vignir Vatnar Stefánsson, Nansý Davíđsdóttir, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson.

Kálhausarnir voru glađbeittir í lokin og tilkynntu ađ ţeir ćtli innan tíđar ađ skora á Úrvalsliđiđ í ađra viđureign.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband