Leita í fréttum mbl.is

Landsmótiđ í skólaskákmót 2012 í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit

Landsmótiđ í skólaskák 2012 verđur haldiđ í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit 3-6 maí nk. Keppendalistinn í eldri og yngri flokki er farinn ađ skýrast og eru nöfn ţeirra sem hafa tryggt sér keppnisrétt á mótinu birt hér fyrir neđan. (verđur uppfćrt reglulega)

Eldri flokkur:

Andri Freyr Björgvinsson   Norđurland - Eystra
Snorri Hallgrímsson           ------------------------
Hlynur Snćr Viđarsson      ------------------------
Gísli Geir Gíslason               Norđurland - Vestra
Birkir Karl Sigurđsson         Reykjaneskjördćmi
Oliver Aron Jóhannesson   Reykjavík
Dagur Ragnarsson             ------------------------
Jón Trausti Harđarson        ------------------------

Yngri flokkur

Jón Kristinn Ţorgeirsson    Norđurland - Eystra
Símon Ţórhallssson           ------------------------
Tinna Ósk Rúnarsdóttir      -----------------------
Hilmar Logi Óskarsson       Norđurland - Vestra
Vignir Vatnar Stefánsson   Reykjaneskjördćmi
Gauti Páll Jónsson              Reykjavík
Nansý Davíđsdóttir             ------------------------
Hilmir Hrafnsson                ------------------------


Kjördćmismót Suđurlands verđur haldiđ 1. maí nk. og ţá skýrist hverjir keppa fyrir ţeirra hönd.Enginn keppandi mćtir úr Vestfjarđakjördćmi samkvćmt árćđanlegum heimildum.  Ekki er vitađ hverjir verđa fulltrúar Austurlands á mótinu. Vanti fulltrúa úr einhverju kjördćmi verđa ađrir valdir í ţeirra stađ samkvćmt reglum SÍ.

Sjá nánar á heimasíđu Gođans 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband