Leita í fréttum mbl.is

,,Vi spiller skak!" hrópa börnin í ísbjarnarbćnum á 70. breiddargráđu

DSC_0108,,Vi spiller skak!" hrópuđu börnin í Ittoqqortoormiit, ţegar skáktrúbođar Hróksins og Kalak birtust á sólríkum laugardegi, ţar sem hin mikla móđir lífsins stráđi geislum sínum yfir ísbreiđuna.

Börnin í afskekktasta ţorpi heims hafa hlakkađ í allan vetur til heimsóknar íslensku skákmannanna: Framundan er hátíđ á 70. breiddargráđu.

Hér eru húsin, flest hver, á kafi í snjó. Hlekkjađir sleđahundar flytja aríur um ţađ hlutskipti ađ vera ólađir niđur međan víđernin kalla.
 
DSC_0127Börnin, ţessi dásamlegu grćnlensku börn, hoppa og skoppa í frostinu; kjá framan í skrýtnu Íslendingana sem eru bćđi međ skáklistina í farteskinu, og öll páskaeggin og gjafirnar frá íslenskum vinum.

Ţađ eru forréttindi ađ fá ađ eyđa páskavikunni 800 kílómetra frá nćsta byggđa bóli, í bćnum ţar sem ísbirnir eru nćsta daglegir gestir, í ţorpinu ţar sem börnin fá ađ kynnast lífinu á hinum einu sönnu norđurslóđum.
 
DSC_0123,,Vi spiller skak!" hrópa ţau, glađbeitt, og á morgun byrjar hátíđin mikla í Ittoqqortoormiit -- ţorpi hinna stóru húsa einsog ţađ heitir á grćnlensku -- ţorpinu sem viđ Íslendingarnir höfum bundist ástfóstri viđ.

Hátíđin er rétt ađ byrja: Fylgist međ á www.godurgranni.blog.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband