Leita í fréttum mbl.is

Breska deildakeppnin: Góđ frammistađa íslensku keppendanna

Bragi ThorfinnssonÁkaflega vel gekk hjá íslensku skákmönnunum sem tefldu fyrir Jutes of Kent í sjöundu umferđ Bresku deildakeppninnar sem fram fór í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2460), Bragi Ţorfinnsson (2421) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2355) unnu allir sínar skákir en Björn Ţorfinnsson (2416) gerđi jafntefli.   Jutes of Kent, sem ţeir kumpánar tefldu fyrir, unnu viđureignina 5,5-2,5.  

Hjörvar vann alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2480), Bragi vann stórmeistarann Enrique Rodriguez Guerrero (2454) og Ingvar vann alţjóđlega meistarann Robert Bellin (2355).  Björn gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Keith Arkell (2414).  

Á morgun teflir Jutes of Kent sína síđari viđureign um helgina.  Ţví miđur verđur hún ekki sýnd beint.

Breska deildakeppnin

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband