Leita í fréttum mbl.is

Tíu skákmenn efstir og jafnir í áskorendaflokki

31032012680Tíu skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús eftir ađra umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í dag.   Ţar á međal eru Oliver Aron Jóhannesson (1677) sem vann Nökkva Sverrisson (1928) og hinn ungi og efnilegi Hilmir Freyr Heimsson (1602) sem sigrađi Viktor Svavarsson (1848).  Úrslit 2. umferđar má finna hér.   

Stöđu mótsins má finna hér.  

Frídagur er á morgun.  Ţriđja umferđ fer fram á mánudag og hefst kl. 18.  Pörun hennar má finna hér.

Eftirfarandi fjórar skákir verđa sýndar beint á netinu á mánudag:

  • Dagur Ragnarsson - Guđmundur Kjartansson
  • Lenka Ptácníková - Grímur Björn Kristinsson
  • Jón Úlfljótsson - Einar Hjalti Jensson
  • Oliver Aron Jóhannesson - Haraldur Baldursson

Góđ ţátttaka er á mótinu en 54 skákmenn taka ţátt.  Međal keppenda eru alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson, Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna og Einar Hjalti Jensson, sem eins og kunnugt er náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á N1 Reykjavíkurskákmótinu.  Tvö efstu sćtin á mótinu nú gefa sćti í landsliđsflokki 2012 eđa 2013. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svavar Viktorsson*

Arnar Ingi (IP-tala skráđ) 1.4.2012 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 18
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8764030

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband