Leita í fréttum mbl.is

EM: Hannes og Héđinn unnu

Hannes ađ tafli viđ Svisslendinginn ZuegerÍslensku stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Héđinn Steingrímsson (2556) unnu báđir í 11. og síđustu umferđ EM einstaklinga í Plovdid í Búlgaríu.  Fyrsta skipti síđan í fyrstu umferđ ađslíkt gerđist!  Hannes vann svissneska alţjóđlega meistarann Beat Zueger (2425) en Héđinn vann hollenska FIDE-meistarann David Klein (2418), sem hafđi átt gott mót og náđ áfanga ađ stórmeistaratitli.

Góđar skákir hjá báđum.  Hannes sagđi ţetta sína bestu Héđinn ađ tefla í lokaumferđinniskák, en hann fórnađi skiptamun á mjög skemmtilegan hátt, og Héđinn vann öruggan sigur í ađeins 25 leikjum.   

Hannes hlaut 6 vinninga en Héđinn hlaut 5,5 vinning.

Frammistađa Hannesar samsvarađi 2504 skákstigum og Héđins 2465 skákstigum.  Báđir lćkka ţeir á stigum.  Hannes lćkkar um 2 stig en Héđinn um 13 stig. 

Flest stefnir í ţađ ađ Rússinn Dmitry Jakovenko (2729) verđi Evrópumeistari en hann lagđi forystusauđinn Frakkann Fressinet (2693) í dag.  Jakovenko vann sínar ţrjár síđustu skákir.  Ţađ er ţó ekki alveg útséđ um ţađ ţar sem sigurvegarinn í skák Rússans Inarkiev (2695) og Spánverjans Vallejo Pons (2693) getur náđ honum ađ vinningum.  Ţar hefur Rússinn heldur betra. 

Jones (2635) kemst vćntanlega áfram eftir sigur á Ernst (2578).   Flestir bendir hins vegar til ţess ađ Sokolov (2653) sitji hins vegar eftir međ sárt enniđ en hann situr enn ađ tafli.  



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband