Leita í fréttum mbl.is

EM: Lokaumferðin hafin

Sokolov var þungur á brún Lokaumferðin hófst kl. 10 í morgun.  Spennan er rafmögnuð en Frakkinn Fressinet er efstur með 8 vinninga.   Athyglisvert er að velta því fyrir sér að hann er einn höfunda að 40 leikja reglunni svokölluðu sem virðist henta honum einkar vel. 

Hannes Hlífar og Héðinn tefla báðir við töluvert sitgalægri andstæðnga og ná vonandi að ljúka mótinStefanova mætti þremur mínútum of seint til leiksu með stæl.

Sokolov og Jones þurfa sárlega á vinningi að halda til að komast áfram á EM og ekki víst að það dugi einu sinni fyrir Ivan.

Nokkrir keppendur mættu ekki í morgun.   Þar a meðal Movsesian.  Stefanova mætti þremur mínútum of seint.    



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband