Leita í fréttum mbl.is

Sögulegur sigur Rimaskóla á Íslandsmóti grunnskólasveita

 

1a

 

Allir bestu skákmenn landsins á unglingastigi voru mćttir um helgina í Rimaskóla til ađ keppa á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák. Ţađ má segja ađ heimavöllurinn hafi reynst sveitum Rimaskóla sterkur. Ţannig sigrađi a-sveit skólans međ fáheyrđum yfirburđum en sveitin hlaut 34,5 vinning af 36 mögulegum.

2

Ađeins ein skák tapađist ţegar Nansý Davíđsdóttir fyrirliđi b-sveitarinnar lagđi Dag Ragnarsson ađ velli í fyrstu umferđ. B-sveit skólans skipuđ nemendum sem enn eru á barnaskólastigi hlaut silfriđ eftir mikla spennu í lokin en margar sveitir áttu möguleika á verđlaunasćti fyrir lokaumferđina.

 

Er ţetta sögulegur sigur hjá Rimaskóla en í langri sögu mótsins hafa tvćr sveitir frá sama skólanum aldrei áđur lent í tveimur efstu sćtunum. A-sveit Salaskóla frá Kópavogi hlaut bronsiđ, en Landsliđsflokkurinn í skák hefst í Kópavogi 13. apríl.

 

3

 

 

Borđaverđlaun hlutu:

  • 1. Birkir Karl Sigurđarson Salaskóla 8v/9
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla 9v/9
  • 3. Jón Trausti Harđarson Rimaskóla 9v/9
  • 4. Hrund Hauksdóttir Rimaskóla 9v/9

 

1
Sannarlega glćsilegur árangur, öll ungmennin sem hlutu borđaverđlaun hafa teflt međ unglingalandsliđum Íslands.

 

Salaskóla sigrađi í keppni e, d og c sveita en Rimaskóli vitanlega í keppni b sveita.

Íslandsmeistarar Rimaskóla:

  • 1. Dagur Ragnarsson
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson
  • 3. Jón Trausti Harđarson
  • 4. Hrund Hauksdóttir

 

Silfurliđ b-sveitar Rimaskóla:

  • 1. Nansý Davíđsdóttir
  • 2. Jóhann Arnar Finnsson
  • 3. Svandís Rós Ríkharđsdóttir
  • 4. Joshúa Davíđsson

Liđsstjórar sveitanna voru Helgi Árnason og Hjörvar Steinn Grétarsson.

Bronsliđ Salaskóla:

  • 1. Birkir Karl Sigurđarson
  • 2. Hilmir Freyr Heimisson
  • 3. Ţormar Leví Magnússon
  • 4. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • v. Jón Smári Ólafsson

Liđsstjóri sveita Salaskóla var Tómas Rasmus.

Yfirskákstjóri var Omar Salama.

Liđsstjórum er sérstaklega ţakkađ fyrir helgina, en viđ mótshald sem ţetta munar mikiđ um ađ hafa reynda liđsstjóra enda gekk mótshaldiđ vel fyrir sig og ekki eitt deilumál kom upp.

Lokastađan:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Rimaskóli A34,518
2Rimaskóli B2413
3Salaskóli A23,513
4Hólabrekkuskóli2313
5Álfhólsskóli A2212
6Hagaskóli2010
7Smáraskóli A19,58
8Glerárskóli1911
9Ölduselsskóli199
10Árbćjarskóli199
11Vatnsendaskóli18,511
12Salaskóli B18,510
13Salaskóli C18,510
14Álfhólsskóli B18,510
15Laugalćkjarskóli A18,58
16Vćttaskóli17,58
17Melaskóli17,58
18Sćmundarskóli17,58
19Rimaskóli C177
20Hofsstađaskóli16,510
21Snćlandsskóli168
22Salaskóli D13,56
23Rimaskóli D12,55
24Salaskóli E115
25Smáraskóli B83
26Álfhólsskóli C51

Myndaalbúm frá síđari degi (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 38
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764050

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband