Leita í fréttum mbl.is

Skákkennaraklúbburinn stofnađur

DSC 0659Mikill uppgangur hefur veriđ í ćskulýđsstarfi skákhreyfingarinnar síđustu ár. Kemur ţar margt til en aukinn fjöldi ţeirra sem kenna skák og koma ađ skákkennslu barna og unglinga er án efa ein helsta ástćđan. Hluti af ţessum stóra hóp sem kennir skák kom saman í gćrkveldi á sal Skákskóla Íslands og stofnađi Skákkennaraklúbbinn.
 
Stofnfundurinn hófst á ţví ađ Stefán Bergsson bauđ ţá ţrjátíu stofnfélaga sem mćttir voru velkomna. Stefán hélt svo kynningu ţar sem međal annars var fariđ yfir mismunandi hlutverk Skákakademíunnar, Skákskólans og Skáksambandsins.  Fór Stefán yfir tilganginn međ međ stofnun Skákkennaraklúbbsins sem má segja ađ sé ţríţćttur:
 
- Vettvangur fyrir ţá sem koma ađ skákkennslu og ćskulýđsstarfi skákhreyfingarinnar ađ koma saman.
- Efla grunnskólakennara í skákkennslu sinni; halda námskeiđ fyrir ţá sem kenna skák.
- Rödd innan skólakerfisins er varđar skákkennslu. Ekki síst um áhrif hennar og ágćti á námsgetu barna.
 
Ađ erindi Stefáns loknu var kjörin stjórn sem skipa; Björn Ívar Karlsson formađur, Gunnar FinnssonDSC 0687 og Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir.
 
Björn Ívar kennir hjá Skákakademíu Reykjavíkur og er í kennaranámi, Gunnar er međ áratugareynslu af skákkennslu og kennir nú skák í Hörđuvallaskóla og Árbćjarskóla og Ingibjörg er kennari í Lágafellsskóla og hefur kennt skák ţar um árabil.
 
Ađ kosningu lokinni flutti Helgi Ólafsson erindi. Kom Helgi inn á margt varđandi skákkennslu; ađ góđur skákkennari ţyrfti ekki endilega ađ vera góđur skákmađur, sagđi frá mikilvćgi hvata í kennslu eins og t.d. gull, silfur, bronz námsefninu, og ađ hćgt vćri ađ kenna skák á margan hátt og hver ţyrfti ađ finna sína leiđ í ţví.
 
Björn Ívar Karlsson sagđi frá kennsluađferđum sínum í ţeim mörgu skólum sem hann kennir í. Lagđi Björn áherslu á ađ hann vćri sjaldan međ sama kennsluefniđ fyrir mismunandi nemendahópa en sagđist mikiđ notast viđ tölvuforrit, fartölvu og skjávarpa í kennslustofum.
 
Umrćđur fundarmanna voru svo nokkuđ miklar. Međal annars kom fram.

a) Vangaveltur Lenku Ptacnikovu um ađ bćta viđ yngri aldursflokkum á mótum.
b) Sérstakt skákkennaranámskeiđ fyrir konur ţar sem ţćr eru 90% grunnskólakennara. Jón Páll Haraldsson ađstođarskólastjóri Laugalćkjarskóla.
c) Mikilvćgi taflfélaga til ađ halda börnum og unglingum inn í skákinni. Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
d) Vangaveltur um samhćft námsefni. Róbert Lagerman.
 
Skákkennarar og ţeir sem koma ađ ćskulýđsstarfi geta gerst stofnfélagar í Skákkennaraklúbbnum fram ađ laugardeginum 10. mars. Ţann dag klukkan 13:00 fer fram Málţing um skákkennslu og skákiđkun barna í Hörpu.
 
Málţingiđ er haldiđ samhliđa Reykjavíkurskákmótinu og mun međal annarra bandaríski stórmeistarinn og skákkennarinn Maurice Ashley flytja erindi.
 
Skákkennarar eru hvattir til ađ gerast stofnfélagar og ekki síst ţeir sem á landsbygđinni búa. Listinn yfir stofnfélaga er nú ţegar skemmtilega fjölbreyttur og má ţar finna unga sem aldna, konur og karla, grunnskólanemendur og grunnskólakennara fyrrverandi og núverandi, stórmeistara og stigalausa. Vantar helst fulltrúa landsbyggđarinnar en skákkennarar eru víđa ekki síst á Akureyri, Eyjum og fyrir austan.

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott framtak og spennandi. Ég hefđi jafnvel mćtt ef ég hefđi vitađ af ţessu. Í fréttinni segir: Skákkennarar eru hvattir til ađ gerast stofnfélagar. Hvernig gerist mađur slíkur?

Smári Rafn Teitsson (IP-tala skráđ) 2.3.2012 kl. 03:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 97
  • Sl. viku: 257
  • Frá upphafi: 8764714

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband