Leita í fréttum mbl.is

Henrik efstur í Kaupmannahöfn

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) vann FIDE-meistarann Per Andreasen (2251) í fimmtu umferđ CXU-nýársmótsins sem fram fór í kvöld.  Henrik er einn efstur međ 4˝ vinning.

Á morgun eru tefldar tvćr síđustu umferđirnar.  Sú fyrri hefst kl. 12 og ţá mćtir Henrik stórmeistaranum Jonny Hector (2573) og sú síđari kl. 18.  Báđar skákir Henriks verđa sýndar beint.

Henrik er nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573). 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband