Leita í fréttum mbl.is

Stóraukin samvinna Skákskóla Íslands og Skákakademíu Reykjavíkur

Helgi Ólafsson og Stefán Bergsson hafa fyrir Skákskóla Íslands annarsvegar og  Skákakademíu Reykjavíkur hinsvegar gert samkomulag sem varđar margháttađ og aukiđ samstarf ţessara ađila á komandi misserum.

Kennarar Skákakademíunnar sem flestir hafa veriđ kennarar viđ Skákskóla Íslands munu  sinna kennslu í húsakynnum Skákskólans í byrjenda- og framhaldsflokkum Skákskólans og hefur Stefán Bergsson tekiđ ađ sér ađ skipuleggja sérstaklega  ţann ţátt. Höfuđverkefni Skákakademíu Reykjavíkur verđur hér eftir sem hingađ til skákvćđing grunnskólanna í Reykjavík, en nú er hafin regluleg kennsla í  hátt í 30 skólum höfuđborgarinnar. Ţá mun SR áfram efna til grasrótarviđburđa og verkefna til ađ auka áhuga og umfjöllun um skák.

Báđir ađilar leggja áherslu á ferska markmiđssetningu ţannig ađ íslensk ungmenni muni,  auk ţátttöku í einstaklingsmótum, á nćstu árum taka ţátt í öflugum flokkakeppnum á borđ viđ Ólympíumót unglinga 16 ára og yngri.  Verđi vel haldiđ utan um ţá einstaklinga sem líklegir eru til ţátttöku í slíkum mótum.

Međal ţeirra samstarfsverkefna sem Skákskólinn og Skákakademía Reykjavíkur ćtla ađ einhenda sér í er útbreiđsla á Gull, silfur, brons - verkefninu sem Skákakademía Kópavogs hefur lagt mikiđ til m.a. greitt stofnkostnađ til ţess og verđur ţví hleypt af stokkunum í grunnskólum Kópavogs ţegar í haust. Verkefniđ er upp byggt međ sama hćtti og ţau sem Taflfélag Reykjavíkur og Ćskulýđsráđ Reykjavíkur létu hanna  fyrir nokkrum áratugum eftir skandinavískri fyrirmynd en Helgi Ólafsson hefur tekiđ ađ sér ađ vinna dćmin upp á nýtt. Öllum ţeim ađilum sem sinna skákkennslu eđa ţjálfun barna og unglinga ekki síst í grunnskólum býđst tćkifćri á ađ vinna međ ţetta verkefni en ţegar nemendur hafa lokiđ hverju stigi gefst tćkifćri til afhendingar brons, silfur eđa gullmerkja sem Ísspor hefur látiđ hanna.

Skákskóli Íslands og Skákakademía Reykjavíkur telja ađ aukin samvinna muni skila sér í stórefldu og markvissu ćskulýđsstarfi međal barna og ungmenna. Markmiđiđ er ekki bara ađ finna og ţjálfa afreksfólk framtíđarinnar heldur sjá til ţess ađ unga kynslóđin kynnist töfraheimi skáklistarinnar, svo skákin verđi áfram hin eina sanna ţjóđaríţrótt Íslendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8764854

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband