Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn sigraði á unglingalandsmóti

Jón Kristinn ÞorgeirssonJón Kristinn Þorgeirsson (1609) sigraði í skákkeppni Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór í dag á Egilsstöðum.  Jón Kristinn vann alla sjö andstæðinga sína.  Í öðru sæti varð heimamaðurinn Ásmundur Hrafn Magnússon en hann hlaut 5,5 vinning.    Þriðji varð Aðalsteinn Leifsson (1198).   Daníel Fannar Einarsson vann svo sigur í opnum flokki, einnig með fullu húsi.


Röð efstu manna í aðalmótinu:

 

Rk.NameTypRtgNClub/CityPts. 
1Þorgeirsson Jón Kristinn U141609SA - UFA7
2Magnússon Ásmundur Hrafn U180UÍA5,5
3Leifsson Aðalsteinn U141198SA - UFA5
4Sverrisson Atli Geir U141000UÍA4,5
5Hallgrímsson Jónas Bragi U140UÍA4,5
6Hallgrímsson Snorri U141332Goðinn - HSÞ4,5
7Pálsdóttir Sóley Lind U141194TG - UMSK4
8Freysson Mikael Máni U140UÍA4
9Mobee Tara Sóley U141209Hellir - Aðrir Keppendur4
10Sigurbjörnsson Þorgeir Örn U140UÍ Fjallabyggðar4
11Ágústsson Ágúst Jóhann U140UÍA4
12Kristjánsson Skúli U140UMSK3,5


Röð efstu manna í opnum flokki:

 

Rk.NameTypClub/CityPts. 
1Einarsson Daníel Fannar U14UÍA7
2Vilhjálmsson Jóhann Beck U14UÍA5,5
3Hjarðar María Elísabet U18UÍA4,5
4Vilhjálmsson Jón Margeir U14USAH3,5

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband