Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Róbert um Harkany

Róbert klórar sér í hausnumHér kemur pistill Róberts Lagerman sem og skákskýring um mótiđ í Harkany sem hann reyndar tók ţátt í fyrra.

Harkany

Harkany er lítill krúttlegur heilsubćr, sem er um fjöggura tíma akstursferđ frá höfuđborg Ungverja, Búdapest. Í ţessum heilsubć, hafa skákmót veriđ haldin til fjölda ára, svo ákveđin hefđ er fyrir skákmótum í Harkany, enda tilvaliđ ađ einbeita sér ađ taflmennsku og stunda heilsuböđ eftir skák og endurnćra líkama og sál fyrir átök nćstu skákar, í ţessum litla bć.

Ég ákvađ ađ skella mér Harkany, eftir ađ hafa ráđfćrt mig viđ IM Braga Ţorfinnson, en hann fór ţangađ einmitt áriđ 2009 ásamt Jóni Viktori og Degi Arngrímssyni, sem náđi sínum fyrsta áfanga ađ stórmeistaratitli ţar.

Taflmennskan mín var nokkuđ heilsteypt, ég náđi aldrei almennilega ađ blanda mér í toppbaráttuna, en tefldi nćr allt mótiđ á borđunum fyrir neđan forystusauđina.

Stigagróđinn ágćtur eđa um tólf Elo-stig í plús.

Ég mćli hiklaust međ ţessu móti, fyrir okkur Íslendinga, frábćr stađur til ađ einbeita sér ađ taflmennsku, og frábćr heilsuböđ fyrir sál og líkama.

Eftirfarandi skák er tefld í umferđ.....

Róbert Lagerman

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband