Leita í fréttum mbl.is

Sögulegur fornleifafundur: Taflmađur frá 12. öld finnst á Siglunesi

SGN skakmViđ fornleifauppgröft á Siglunesi fannst nýlega fínlega úskorinn taflmađur úr beini í líkingu viđ hina fornu LEWIS taflmenn. Taflmađurinn er talinn vera frá 11. eđa 12. Öld.  Frá ţessu er greint í frétt á heimasíđu Fornleifastofnunar Íslands í dag.

Ţetta eru stórmerkur fundur og  góđ tíđindi ţví hann hleypir á sinn hátt Guđmundur G. Ţórararinsson, fv. alţingismađurfyllri stođum undir kenningu Guđmundar G. Ţórarinssonar  um ađ hinir fornu sögualdartaflmenn frá 12 öld séu gerđir á Íslandi.
 Ţann 19. ágúst nk. verđur haldiđ í Skálholti alţjóđlegt málţing um ráđgátuna miklu  um uppruna  „The Lewis Chessmen" undir yfirskriftinni „Eru taflmennirnr frá Ljóđhúsum (Lewis) íslensk listasmíđ?"

Svipmót Lewis taflmannanna bendir til ţess ađ ţeir séu af íslenskum uppruna, hrókarnir í berserkslíki og riddarinn á smáhesti og ekki hvađ síst biskupinn, sem ţar kemur til skjalanna í fyrsta sinn á skákborđinu svo vitađ sé, sem bendir til ţess ađ ţeir séu gerđir á biskupsstóli.  Auk ţess sem LC Bishop 3mörg önnur,  söguleg og málfrćđileg rök og ýmsar vísbendingar benda til ţess ađ ţeir séu  íslenskir ađ uppruna.   

Á málţinginu munu ţekktir frćđimenn, ţeir  James Robinson, safnvörđur frá Breska ţjóđminjasafninu og  David H. Caldwell frá ţví Skoska, báđir flytja erindi um líklegan uppruna „Taflmannanna frá Ljóđshúsum"  en ţeir eru báđir höfundar nýlegra frćđirita ţar um  „The Lewis Chessmen" (2004) og „The Lewis Chessmen Unmasked" (2010) aukTHE LEWIS CHESSMEN    Hinir fornu sögualdartaflmenn Guđmundar G. Ţórarinssonar og 2-3 íslenskra frćđimanna.

Málţingiđ fer fram á ensku og er öllum opiđ međan húsrúm leyfir.  Ţađ hefst međ setningarathöfn í Skálholtskirkju kl. 10 árdegis  föstudaginn 19. ágúst nk. og stendur daglangt međ hádegishléi. 

Í undirbúningsnefnd eru: Dr. Kristinn Ólason; rektor Skálholtsskóla,  Einar S. Einarsson;  Guđmundur G. Ţórarinsson;  Guđni Ágústsson og  Sr. Gunnţór Ingason

Nánari upplýsingar á: www.leit.is/lewis  og www.skalholt.is    

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Eg bloggadi um taflmenn i Hollandi, sja HER

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.7.2011 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband