Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Sóleyju um Saint Ló

Sóley Lind Pálsdóttir, sem hlaut styrk til ađ taka ţátt í alţjóđlegu unglingamóti í Saint Ló Frakklandi, hefur skrifađ ítarlegan og myndskreyttan pistil um mótiđ sem hún tók ţátt í nýlega.  Hér ađ neđan má sjá pistilinn.  Í PDF-viđhengi sem fylgir međ má sjá hann myndskreyttan og tvćr skákir skýrđar.  Sömu skákir fylgja einnig međ fréttinni.  Slóđ á viđhengiđ má finna hér.

Sóley fćr kćrar ţakkir fyrir frábćr efnistök.

Frakkland 2011 - Skákmótiđ í Saint Lo 7.-14. júlí

Mótiđ var sterkt.  Elstu krakkarnir voru fćddir 1993 og teflt var í mörgum flokkum frá U10 ára og upp í U18. Stigahćsti skákmađurinn var međ um 2400 FIDE-stig. Umhugsunartími var einn klukkutími og 30 mínútur á 40 leiki og svo bćttist viđ hálftími til ađ klára. Auk ţess bćttust viđ 30 sekúndur á leik.

Í undirbúningi fyrir mótiđ ţá var ég í skákkennslu hjá Daví đ Kjartanssyni međ stelpuhóp úr Kópavogi og Garđabć sem haldiđ var í Kópavogi.  Einnig fór ég í sumarbúđir í Svíţjóđ ţar sem ég var í kennslu hjá Vladimir Poley alţjóđlegum skákmeistara.

En ţá aftur ađ mótinu sjálfu. Ég tefldi níu skákir og byrjađi vel međ ţví ađ vinna 2 fyrstu skákirnar, en síđan fór heldur ađ halla á og ég fékk bara 2 jafntefli í viđbót í mótinu og var um ađ kenna ađ ég tefldi full passívt skv. ţeim sem fóru yfir skákirnar mínar.

En ţá ađ mótinu sjálfu.

Andstćđingur og úrslit.

Nafn

Stig

Flokkur

Land

Vinningur

DALARUN Adelie

1390

Min

FRA

1

GLOTIN Adrien

1490

Pup

FRA

1

CHAMERET Jean

1705

Min

FRA

0

AZOUNI Anais

1431

Pup

FRA

0

ERIKSSON Carl

1380

Ben

SWE

0

VERHAEGEN Valentine

1420

Ben

FRA

˝

LEFEBVRE Alexandre

1450

Pou

FRA

˝

PAILLARD Eliott

1508

Ben

FRA

0

AUBRUN Cecilia

1443

Min

FRA

0

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals urđu ţetta ţví 3 vinningar í 9 skákum og performance um 1330 sem er hćrra en stigin mín en á móti tefldi ég 4 FIDE-stigaskákir og tapađi öllum.

Ađstćđur á mótsstađ voru góđar, og gistiađstađan einnig sćmileg.

Eftir allar skákirnar fór ég og fékk ađ yfirfara skákirnar međ alţjóđlegum meisturum sem voru annađ hvort Vladimir Poley eđa einhver annar alţjóđlegur meistari.

Allir krakkarnir sem tefldu í unglingamótinu fóru heim međ verđlaun.

Einnig fóru á mótiđ Páll Sigurđsson, pabbi minn sem tefldi í opnum fullorđinsflokki og frćndi minn Baldur Teodor sem gekk mjög vel og endađi í 2 sćti í sínum flokki 10 ára og yngri . Ţeir enduđu báđir međ 5 vinninga af 9 mögulegum.

Til hliđar viđ mótiđ voru allskyns viđburđir.

T.d. tók ég ţátt í liđakeppni í hrađskák ţar sem hvert liđ mátti ekki hafa meira en samtals 9900 skákstig. (6 í liđi) og tefldum viđ Baldur í sameiginlegu liđi íslendinga og Svía og lentum í 3. Sćti. Okkar liđ var skipađ ţeim Patrick Lyrberg, Vladimir Poley, Adam Eriksson, Carl Eriksson, Teodor og mín.

Einnig kepptum viđ í svokölluđum fun games ţar sem viđ ţurftum ađ keppa í allskyns ţrautum.

Auk ţess ţegar skák var lokiđ fór ég a.m.k. ţrisvar sinnum međ frćnku minni á ströndina, sem var um 40 km norđar.

Tenglar mótstöflur og úrslit.

Ađ lokum koma hér 2 skákir úr mótinu. Ţćr eru einnig ađ finna í međfylgjandi skrá.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband