Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn tók áfanga í Búdapest

Hjörvar Steinn GrétarssonUndanfarin ár hefur sigursćlasti skákmađur Íslendinga undir tvítugu veriđ Hjörvar Steinn Grétarsson. Furđu treglega hefur gengiđ hjá piltinum ađ krćkja sér í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţar sem legiđ hefur í augum uppi ađ styrkleikinn hefur veriđ til stađar um alllangt skeiđ. Hjörvar réđ bót á ţessu á dögunum ţegar hann tók ţátt í stórmeistaraflokki innan mótasyrpu sem gengur undir nafninu „Fyrsti laugardagur" og er haldin í Búdapest allt áriđ um kring. Međ honum í för voru ţeir Dađi Ómarsson, sem tefldi í flokki alţjóđlegra meistara, og Eyjamađurinn Nökkvi Sverrisson sem tefldi í flokki FIDE-meistara.

Hjörvar var búinn ađ ná áfanganum eftir sjö umferđir og međ ţví ađ vinna tvćr síđustu skákirnar gegn sterkum stórmeisturum gat hann náđ áfanga ađ stórmeistaratitli. Hann var nálćgt ţví ađ leggja Levente Vajda ađ velli međ svörtu í nćstsíđustu umferđ og gerđi svoNagy-fjölskyldan jafntefli í lokaumferđinni. Lokaniđurstađan varđ 2. sćti í keppni tíu skákmanna ţar sem međalstigin voru 2.412 stig en Hjörvar hćkkađi um elo-20 stig fyrirframmistöđuna. Sigurvegari í ţessum flokki var heimamađurinn Oliver Mikhof međ 6˝ vinning. Hjörvar byrjađi illa, tapađi í fyrstu umferđ en fékk 4˝ vinning úr nćstu fimm skákum. Hann var ekki alltaf ađ ţrćđa trođnar slóđir eins og eftirfarandi skák ber međ sér en greip tćkifćriđ ţegar ţađ gafst. Í fjórđu umferđ lagđi hann ţýskan skákmann ađ velli eftir ađ hafa sloppiđ úr smá klandri í byrjuninni.

Daniel Sidentorpf - Hjörvar Steinn Grétarsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c3 Bg7 4. d4 cxd4 5. cxd4 d5 6. exd5 Rf6 7. Bb5+ Bd7

Algengara er 7.... Rbd7 8. d6!? exd6 9. De2+ De7 10. Bf4 og hvítur fćr ađeins betra endatafl.

8. Bc4 b5 9. Bb3 0-0 10. 0-0 Bf5 11. De2 a6 12. Re5

Gott er einnig 12. Rc3 ţví eftir 12.... b4 13. Ra4 gengur 13. .... Rxd5 ekki vegna 14. Bxd5 Dxd5 15. Rb6 og vinnur skiptamun.

12.... Rxd5 13. Rc3 Be6 14. Df3 Rc7 15. d5

Gott var einnig 15. Bxe6 fxe6 16. Dg4 og svarta stađan er erfiđ.

15.... Bxe5 16. dxe6 fxe6 17. De4?

Hér var sjálfsagt ađ eika 17. Bxe6+! Kh8 18. Hd1! o.s.frv.

17.... Dd4 18. De2?

Enn var best ađ leika 18. Bxe6+. Nú er svartur sloppinn.

18.... Rc6 19. Re4 Bg7 20. Hd1 De5 21. f4

Hvítur vill greinilega ađ „spila" kringum e6-peđiđ en fćr á sig sendingu úr óvćntri átt.

g3pnkcr1.jpg21.... Rd4! 22. De3 Hxf4!

Hvítur á ekki yfir ţessu, 23. Dxf4 strandar vitaskuld á 23.... Re2+.

23. Rc3 Hff8 24. Dxe5 Bxe5 25. Bg5 Rxb3 26. axb3 Bd6 27. Hd3 Had8 28. Re4? Bxh2+!

Gerir út um tafliđ.

29. Kxh2 Hxd3 30. Bxe7 Hf7 31. Bg5 Hd4 32. Rc3 Hf5 33. Be3 Hb4 34. Rd1 Rd5

- og hvítur gafst upp.

Dađi Ómarsson lenti í 10. sćti af 12 keppendum í sínum fokki međ 4 v. af 11 mögulegum en Nökkvi Sverrisson bćtti sig verulega, hafnađi í 5. sćti međ 6 vinninga og hćkkađi um 30 elo-stig.

Magnús Carlsen efstur í Rúmeníu

Norđmađurinn Magnús Carlsen hefur ekki teflt síđan á Wijk aan Zee-mótinu í janúar en er nú sestur ađ tafli á sterku 6-manna móti í Medias Rúmeníu. Eftir fyrri helming ţess er hann efstur međ 3˝ vinning á undan Karjakin sem er međ 3 vinninga og Nakamura sem er í 3. sćti međ 2˝ vinning. Ivantsjúk er í 4.-6. sćti međ 2 vinninga.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 19. júní 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 40
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764052

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband