Leita í fréttum mbl.is

Glćsileg verđlaun á Ströndum: 100 ţúsund króna verđlaunapottur, lambalćri og silki frá Samarkand!

Hrafn ekki ađ hugsa um skákina heldur eitthvađ allt annađ!Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi á atskákmóti Hróksins í Djúpavík, laugardaginn 18. júní nk. Í verđlaunapottinum eru 100 ţúsund krónur, en ađ auki er fjöldi spennandi verđlauna. Allir keppendur eiga möguleika á vinningi, ţví dregiđ verđur í happdrćtti ţar sem margt skemmtilegt er á bođstólum.
 
Verđlaunafé skiptist svo:

1. verđlaun 25.000
2. verđlaun 15.000
3. verđlaun 10.000
 
Ţá eru veitt 10 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur í eftirtöldum flokkum:
 
Bestur árangur stigalausra.
Bestur árangur skákmanna međ minna en 2100 stig.
Bestur árangur kvenna.
Bestur árangur 16 ára og yngri.
Bestur árangur heimamanna.
 
Ţá verđur best klćddi keppandinn verđlaunađur ađ vanda, sem og kurteisasti keppandinn. Ţá munu öll börn sem taka ţátt í mótinu fá glađning.
 
Af öđrum vinningum má nefna brakandi ferskar bćkur, handgerđa muni eftir heimamenn, gómsćt lambalćri, og síđast en ekki síst gersimar úr fórum Jóhönnu Kristjónsdóttur. Ţar má nefna handunniđ teppi frá Eţíópíu, tösku frá Turkmenistan og silki frá Samarkand í Úsbekistan.
 
Ţađ verđur semsagt alţjóđlegur blćr yfir Skákhátíđinni á Ströndum 2011. Keppendum fjölgar óđum og eru áhugasamir beđnir ađ skrá sig sem fyrst, hjá Hrafni í hrafnjokuls@hotmail.com eđa Róbert í chesslion@hotmail.com.

Pistill ritstjóra um mótiđ 2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband