Leita í fréttum mbl.is

Halkias og Hess efstir á MP Reykjavíkurskákmótinu - Ţröstur, Björn og Henrik efstir Íslendinga

IMG 1621Stórmeistararnir Stelios Halkias (2579), Grikklandi, og Robert Hess (2565), Bandaríkjunum, eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 4. umferđ MP Reykjavíkurskámótsins sem nú er rétt nýlokiđ.    Stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson (2387) og Henrik Danielsen (2533) og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2419) eru hins vegar efstir Íslendinga međ 3 vinninga.  Fimmta umferđ fer fram og í dag og hefst kl. 16:30.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18.   

Nokkuđ var um óvćnt úrslit.  Efstu mennirnir unnu töluvert stigahćrri andstćđinga.  Halkias vann blindskákarsnillingin Miro (2670) og Hess vann Ivan Sokolov (2643).   

Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák bćđi í opnum flokki og kvennaflokki.   Helgi Dam Ziska (Fćreyjum), Tiger Hillarp Persson (Svíţjóđ) og Sune Berg Hansen (Danmörku)  eru efstir í opnum flokki međ 3,5 vinning en  Lenka Ptácníková og Emilia Horn (Svíţjóđ) í kvennaflokki međ 2,5 vinning.

 Helstu tenglar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband